SHÍ birtir umsögn sína við frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna Andri Eysteinsson skrifar 23. júlí 2019 14:00 Umsögnin var einróma samþykkt á fundi SHÍ. Vísir/Vilhelm Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að umsögnin hafi á fundi ráðsins verið einróma samþykkt. Stúdentaráð gagnrýnir í umsögninni hækkun vaxta, afnámi vaxtahámarks og breytilegum vöxtum sem boðaðir eru í frumvarpinu. Stúdentaráð telur að innleiðing námsstyrkjanna sé stórt skref í rétta átt en óvissan sem námsmenn búa við leysist ekki ef ný lög kalla á frekari kröfugerð og hagsmunabaráttu af hálfu hagsmunasamtaka þeirra. Ráðið segir mikilvægustu kjarabót frumvarpsins vera 30% niðurfellingu á höfuðstól námslána ef stúdent klárar nám á tilgreindum tíma. Markmiði frumvarpsins um hvata fyrir námsmenn til að klára á réttum tíma verður ekki náð nema það sé öruggt að stúdentar geti framfleytt sér á meðan á námi stendur. Því vill ráðið að ráðist sé í endurskoðun framfærslulána og grunnframfærslu en ekki er farið fram á slíkt í frumvarpsdrögum. Frumvarp um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna er nú í samráðsgátt stjórnvalda og er opið fyrir umsagnir til níunda ágúst næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur að baki frumvarpinu og sagði menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, í skoðanagrein sem birtist í Fréttablaðinu, að með frumvarpinu yrðu gerðar róttækar breytingar á námslánakerfinu og að stuðningur við barnafólk yrði sérstaklega aukinn. Lesa má ályktun Stúdentaráðs í færslunni hér að neðan en umsögnina í heild sinni má lesa í samráðsgáttinni. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37 Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að umsögnin hafi á fundi ráðsins verið einróma samþykkt. Stúdentaráð gagnrýnir í umsögninni hækkun vaxta, afnámi vaxtahámarks og breytilegum vöxtum sem boðaðir eru í frumvarpinu. Stúdentaráð telur að innleiðing námsstyrkjanna sé stórt skref í rétta átt en óvissan sem námsmenn búa við leysist ekki ef ný lög kalla á frekari kröfugerð og hagsmunabaráttu af hálfu hagsmunasamtaka þeirra. Ráðið segir mikilvægustu kjarabót frumvarpsins vera 30% niðurfellingu á höfuðstól námslána ef stúdent klárar nám á tilgreindum tíma. Markmiði frumvarpsins um hvata fyrir námsmenn til að klára á réttum tíma verður ekki náð nema það sé öruggt að stúdentar geti framfleytt sér á meðan á námi stendur. Því vill ráðið að ráðist sé í endurskoðun framfærslulána og grunnframfærslu en ekki er farið fram á slíkt í frumvarpsdrögum. Frumvarp um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna er nú í samráðsgátt stjórnvalda og er opið fyrir umsagnir til níunda ágúst næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur að baki frumvarpinu og sagði menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, í skoðanagrein sem birtist í Fréttablaðinu, að með frumvarpinu yrðu gerðar róttækar breytingar á námslánakerfinu og að stuðningur við barnafólk yrði sérstaklega aukinn. Lesa má ályktun Stúdentaráðs í færslunni hér að neðan en umsögnina í heild sinni má lesa í samráðsgáttinni.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37 Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37
Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45