Jürgen Klopp skilur ekkert í enska knattspyrnusambandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 22:45 Klopp á hliðarlínunni í leiknum í dag. vísir/getty Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Einn þeirra sem er virkilega ósáttur við þessa breytingu er Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, en hann er ekki sáttur með þessa breytingu. Hann vill að liðið fái algjörlega frí. Liverpool mætir grönnum sínum í Everton í 3. umferðinni og vinni Evrópumeistararnir þann leik og geri svo jafntefli í fjórðu umferðinni, þurfa þeir að leika aftur þá viðureign í byrjun febrúar. Í sjálfu vetrarfríinu. „Vandamálið er að enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að það verði vetrarfrí og enska knattspyrnusambandið ákveður að spila endurtekinn leik í þeirri viku,“ sagði Klopp í samtali við ESPN. „Þetta er ótrúlegt. Þetta er í miðju vetrarhléinu. Hvernig er það hægt? Það er enginn að tala saman um þetta. Ég skil þetta ekki. Við getum ekki spilað fleiri leiki.“ 'I really don't understand.. We can't do more games' Jurgen Klopp on collision course with FA over plans for FA Cup fourth-round replays to be played during Premier League winter breakhttps://t.co/WisKyAF79wpic.twitter.com/kApY0Sq1sF— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2019 „Vandamálið í dag er að fólk talar ekki nægilega mikið saman. Enska úrvalsdeildin, enska knattspyrnusambandið, FIFA, UEFA. Allir eru að reyna skipuleggja þeirra eigin hluti og enginn talar saman svo það er ekkert skipulag sem gildir fyrir alla.“ Klopp gat þó leyft sér að brosa fyrr í dag er hann stýrði sínum mönnum til sigurs á HM félagsliða. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00 Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Einn þeirra sem er virkilega ósáttur við þessa breytingu er Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, en hann er ekki sáttur með þessa breytingu. Hann vill að liðið fái algjörlega frí. Liverpool mætir grönnum sínum í Everton í 3. umferðinni og vinni Evrópumeistararnir þann leik og geri svo jafntefli í fjórðu umferðinni, þurfa þeir að leika aftur þá viðureign í byrjun febrúar. Í sjálfu vetrarfríinu. „Vandamálið er að enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að það verði vetrarfrí og enska knattspyrnusambandið ákveður að spila endurtekinn leik í þeirri viku,“ sagði Klopp í samtali við ESPN. „Þetta er ótrúlegt. Þetta er í miðju vetrarhléinu. Hvernig er það hægt? Það er enginn að tala saman um þetta. Ég skil þetta ekki. Við getum ekki spilað fleiri leiki.“ 'I really don't understand.. We can't do more games' Jurgen Klopp on collision course with FA over plans for FA Cup fourth-round replays to be played during Premier League winter breakhttps://t.co/WisKyAF79wpic.twitter.com/kApY0Sq1sF— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2019 „Vandamálið í dag er að fólk talar ekki nægilega mikið saman. Enska úrvalsdeildin, enska knattspyrnusambandið, FIFA, UEFA. Allir eru að reyna skipuleggja þeirra eigin hluti og enginn talar saman svo það er ekkert skipulag sem gildir fyrir alla.“ Klopp gat þó leyft sér að brosa fyrr í dag er hann stýrði sínum mönnum til sigurs á HM félagsliða.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00 Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
„Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21. desember 2019 21:00
Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21. desember 2019 20:02