Rose: Get ekki beðið eftir að hætta í fótbolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2019 08:00 Rose í leiknum gegn Svartfjallandi þar sem hann og hörundsdökkir félagar hans urðu fyrir kynþáttaníði. vísir/getty Danny Rose, varnarmaður Tottenham, er gjörsamlega kominn með upp í kok af kynþáttaníði á knattspyrnuvöllum. Svo mikið að hann telur niður dagana þar til hann hættir í boltanum. Rose hefur sjálfur margoft mátt þola kynþáttaníð á vellinum og nánast um hverja helgi berast fréttir af slæmri hegðun áhorfenda. Það fer í taugarnar á Rose hversu lítið er tekið á þessum málum. Rose mátti þola kynþáttaníð í leik Englands og Svartfjallalands í Svartfjallalandi á dögunum en býst ekki við því að Svartfellingum verði refsað harkalega. „Við hverju býst fólk þegar þessar sektir eru álíka háar og það sem ég eyði á laugardagskvöldi á djamminu?“ sagði Rose sem neitar að hætta strax í fótbolta þó svo hann hafi fengið nóg. „Ég býst við því að eiga svona fimm til sex ár eftir. Ég get ekki beðið eftir því að hætta svo.“ Það hafa svo verið mikil læti á Ítalíu eftir að Moise Kean, framherji Juventus, mátti þola kynþáttaníð á Ítalíu um síðustu helgi. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segist ætla að biðja dómara um að vera hugrakka og stöðva leik ef leikmaður verður fyrir kynþáttaníði úr stúkunni. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Danny Rose, varnarmaður Tottenham, er gjörsamlega kominn með upp í kok af kynþáttaníði á knattspyrnuvöllum. Svo mikið að hann telur niður dagana þar til hann hættir í boltanum. Rose hefur sjálfur margoft mátt þola kynþáttaníð á vellinum og nánast um hverja helgi berast fréttir af slæmri hegðun áhorfenda. Það fer í taugarnar á Rose hversu lítið er tekið á þessum málum. Rose mátti þola kynþáttaníð í leik Englands og Svartfjallalands í Svartfjallalandi á dögunum en býst ekki við því að Svartfellingum verði refsað harkalega. „Við hverju býst fólk þegar þessar sektir eru álíka háar og það sem ég eyði á laugardagskvöldi á djamminu?“ sagði Rose sem neitar að hætta strax í fótbolta þó svo hann hafi fengið nóg. „Ég býst við því að eiga svona fimm til sex ár eftir. Ég get ekki beðið eftir því að hætta svo.“ Það hafa svo verið mikil læti á Ítalíu eftir að Moise Kean, framherji Juventus, mátti þola kynþáttaníð á Ítalíu um síðustu helgi. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segist ætla að biðja dómara um að vera hugrakka og stöðva leik ef leikmaður verður fyrir kynþáttaníði úr stúkunni.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira