Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. október 2019 22:45 Gascoinge, eða Gazza eins og hann er stundum kallaður, er frjáls maður. vísir/getty Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. Fyrrum enski landsliðsmaðurinn var sakaður um að hafa brotið kynferðislega á konu í lest frá York til Newcastle á síðasta ári. Gascoigne var sakaður um að hafa kysst konu sem var mjög hissa á athæfi hans. Þau höfðu verið í sama lestarvagni í ferðinni. Hinn 52 ára Gascoigne sagði hins vegar að hann hefði kysst konuna til þess að koma sjálfstrausti hennar upp eftir að einhver hafi kallað hana feita í lestinni.Paul Gascoigne, outside court, said in a statement through his solicitor: “the last 12 months have been tough to have a sexual charge hanging over me, but pleased the jury reached the right verdict.” Gazza himself then said “I’m off to the dentist!” before leaving a free man. pic.twitter.com/iU1wB7d3oA — Keith Downie (@SkySports_Keith) October 17, 2019 Málið fór fyrir dómstólinn í Teesside og komst kviðdómur að því í dag að hann væri saklaus. Við upplestur úrskurðarins brást Gascoigne í grát og var greinilega þungu fargi af honum létt. England Enski boltinn Tengdar fréttir Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19. nóvember 2018 13:30 Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8. janúar 2019 18:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. Fyrrum enski landsliðsmaðurinn var sakaður um að hafa brotið kynferðislega á konu í lest frá York til Newcastle á síðasta ári. Gascoigne var sakaður um að hafa kysst konu sem var mjög hissa á athæfi hans. Þau höfðu verið í sama lestarvagni í ferðinni. Hinn 52 ára Gascoigne sagði hins vegar að hann hefði kysst konuna til þess að koma sjálfstrausti hennar upp eftir að einhver hafi kallað hana feita í lestinni.Paul Gascoigne, outside court, said in a statement through his solicitor: “the last 12 months have been tough to have a sexual charge hanging over me, but pleased the jury reached the right verdict.” Gazza himself then said “I’m off to the dentist!” before leaving a free man. pic.twitter.com/iU1wB7d3oA — Keith Downie (@SkySports_Keith) October 17, 2019 Málið fór fyrir dómstólinn í Teesside og komst kviðdómur að því í dag að hann væri saklaus. Við upplestur úrskurðarins brást Gascoigne í grát og var greinilega þungu fargi af honum létt.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19. nóvember 2018 13:30 Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8. janúar 2019 18:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Gazza kærður fyrir kynferðislega áreitni Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var í dag kærð fyrir kynferðislega áreitni um borð í lest í ágúst síðastliðnum. 19. nóvember 2018 13:30
Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8. janúar 2019 18:45