James Harden ískaldur í fyrstu leikjum tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2019 17:30 James Harden. Getty/Tim Warner James Harden er ekki að bjóða upp á góða skotnýtingu ð í fyrstu leikjum NBA-tímabilsins 2019-20 en hann var langstigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra. James Harden er reyndar með 29,3 stig að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum en hann hefur skorað meira en helming stiga sinna (15,3) af vítalínunni. Harden er með aðeins 15 prósent þriggja stiga skotnýtingu en bara 6 af 40 þriggja stiga skotum hans hafa ratað rétta leið. Harden er auk þess með aðeins 28,6 prósent skotnýtingu en hann hefur tekið 21 skot að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden í þessum fyrstu þremur leikjum Houston Rockets á leiktíðinni.James Harden's icy first 3 games: Shooting 28.6% from the field 6 of 40 from 3-point range (15%) Fortunately, he's averaging 16 FTA per game 42 points from the field, 46 points from the line! pic.twitter.com/oJzlIHGXv4 — Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) October 29, 2019Houston Rockets bætti Russell Westbrook við liðið sitt í sumar en líkt og Harden vill hann vera mikið með boltann. Hvort það sé ástæðan veit enginn en það hefur gengið áberandi illa hjá Harden að hitta í körfuna í fyrstu leikjunum með Westbrook. Houston Rockets tapaði fyrsta leiknum sínum en hefur unnið tvo nauma sigra í röð, 126-123 á New Orleans og 116-112 á Oklahoma City. James Harden hefur verið stigahæstur í báðum sigurleikjunum en hann skoraði 40 stig í síðasta leik þrátt fyrir að nýta aðeins 8 af 21 skoti sínu (38 prósent). Hann nýtti hins vegar 21 af 22 vítaskotum sínum í leiknum. NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
James Harden er ekki að bjóða upp á góða skotnýtingu ð í fyrstu leikjum NBA-tímabilsins 2019-20 en hann var langstigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra. James Harden er reyndar með 29,3 stig að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum en hann hefur skorað meira en helming stiga sinna (15,3) af vítalínunni. Harden er með aðeins 15 prósent þriggja stiga skotnýtingu en bara 6 af 40 þriggja stiga skotum hans hafa ratað rétta leið. Harden er auk þess með aðeins 28,6 prósent skotnýtingu en hann hefur tekið 21 skot að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden í þessum fyrstu þremur leikjum Houston Rockets á leiktíðinni.James Harden's icy first 3 games: Shooting 28.6% from the field 6 of 40 from 3-point range (15%) Fortunately, he's averaging 16 FTA per game 42 points from the field, 46 points from the line! pic.twitter.com/oJzlIHGXv4 — Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) October 29, 2019Houston Rockets bætti Russell Westbrook við liðið sitt í sumar en líkt og Harden vill hann vera mikið með boltann. Hvort það sé ástæðan veit enginn en það hefur gengið áberandi illa hjá Harden að hitta í körfuna í fyrstu leikjunum með Westbrook. Houston Rockets tapaði fyrsta leiknum sínum en hefur unnið tvo nauma sigra í röð, 126-123 á New Orleans og 116-112 á Oklahoma City. James Harden hefur verið stigahæstur í báðum sigurleikjunum en hann skoraði 40 stig í síðasta leik þrátt fyrir að nýta aðeins 8 af 21 skoti sínu (38 prósent). Hann nýtti hins vegar 21 af 22 vítaskotum sínum í leiknum.
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira