Brjóta brátt annan skilmála kjarnorkusamningsins frá 2015 Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2019 07:23 Varautanríkisráðherra Íran, Abbas Araqchi. Getty/NurPhoto Íransstjórn hefur tilkynnt að nú muni brátt hefjast frekari auðgun úrans sem muni hafa það í för með sér að skilmálar kjarnorkusamningsins frá 2015 verða rofnir. Magn efnisins sem unnið verður fer því fram úr þeim takmörkunum sem Íran var sett í samningnum sem gerður var af tilstilli Bandaríkjanna og nokkurra evrópskra stórvelda. BBC greinir frá. Varautanríkisráðherra Íran, Abbas Araqchi, sagði á blaðamannafundi að Íranir vildu enn halda samningnum í gildi en kenndi Evrópuríkjum um hvernig fer. Araqchi sagði að Evrópuríkin hafi einfaldlega ekki uppfyllt sinn hluta samningsins. Auk ríkja Evrópu voru Bandaríkin, undir stjórn Barack Obama, samningsaðilar. Undir núverandi stjórn hefur Bandaríkin hins vegar dregið sig til baka úr samningnum og sagði núverandi forseti að samningurinn væri einn sá allra versti sem hann hefði séð. Bandaríkin drógu sig úr samningnum árið 2018 og hafa í kjölfarið beitt Íran þungum viðskiptaþvingunum. Íranir hafa nú þegar brotið einn skilmála samningsins með því magni af auðguðu úrani sem þeir hafa framleitt en framleiðsla tók kipp í maí síðastliðnum. Auðgað úran er hægt að nota til að knúa kjarnakljúfa en einnig til framleiðslu á kjarnorkuvopnum. Nú hafa Íranir tilkynnt að ríkið hyggist framleiða auðgað úran með hærri styrk en áður, þar sem samsætan úran-235 verður fyrirferðarmeiri eða yfir 3,67%. Í gær lýsti forseti Frakklands, Emmanuel Macron, yfir áhyggjum sínum við íranska forsetann Hassan Rouhani vegna úranframleiðslu landsins og hvað myndi fara í hönd ef samningurinn félli úr gildi. Rouhani að sama skapi kallaði eftir viðbrögðum og vinnu Evrópuríkja við að bjarga samningnum. Íran Tengdar fréttir Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34 Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. 3. júlí 2019 11:47 Íransforseti boðar frekari auðgun úrans Stjórnvöld í Teheran reyna nú að þrýsta á Evrópuríki sem eiga aðild að kjarnorkusamningum um að þau verja Íran fyrir viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna. 3. júlí 2019 11:49 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Íransstjórn hefur tilkynnt að nú muni brátt hefjast frekari auðgun úrans sem muni hafa það í för með sér að skilmálar kjarnorkusamningsins frá 2015 verða rofnir. Magn efnisins sem unnið verður fer því fram úr þeim takmörkunum sem Íran var sett í samningnum sem gerður var af tilstilli Bandaríkjanna og nokkurra evrópskra stórvelda. BBC greinir frá. Varautanríkisráðherra Íran, Abbas Araqchi, sagði á blaðamannafundi að Íranir vildu enn halda samningnum í gildi en kenndi Evrópuríkjum um hvernig fer. Araqchi sagði að Evrópuríkin hafi einfaldlega ekki uppfyllt sinn hluta samningsins. Auk ríkja Evrópu voru Bandaríkin, undir stjórn Barack Obama, samningsaðilar. Undir núverandi stjórn hefur Bandaríkin hins vegar dregið sig til baka úr samningnum og sagði núverandi forseti að samningurinn væri einn sá allra versti sem hann hefði séð. Bandaríkin drógu sig úr samningnum árið 2018 og hafa í kjölfarið beitt Íran þungum viðskiptaþvingunum. Íranir hafa nú þegar brotið einn skilmála samningsins með því magni af auðguðu úrani sem þeir hafa framleitt en framleiðsla tók kipp í maí síðastliðnum. Auðgað úran er hægt að nota til að knúa kjarnakljúfa en einnig til framleiðslu á kjarnorkuvopnum. Nú hafa Íranir tilkynnt að ríkið hyggist framleiða auðgað úran með hærri styrk en áður, þar sem samsætan úran-235 verður fyrirferðarmeiri eða yfir 3,67%. Í gær lýsti forseti Frakklands, Emmanuel Macron, yfir áhyggjum sínum við íranska forsetann Hassan Rouhani vegna úranframleiðslu landsins og hvað myndi fara í hönd ef samningurinn félli úr gildi. Rouhani að sama skapi kallaði eftir viðbrögðum og vinnu Evrópuríkja við að bjarga samningnum.
Íran Tengdar fréttir Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34 Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. 3. júlí 2019 11:47 Íransforseti boðar frekari auðgun úrans Stjórnvöld í Teheran reyna nú að þrýsta á Evrópuríki sem eiga aðild að kjarnorkusamningum um að þau verja Íran fyrir viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna. 3. júlí 2019 11:49 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34
Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. 3. júlí 2019 11:47
Íransforseti boðar frekari auðgun úrans Stjórnvöld í Teheran reyna nú að þrýsta á Evrópuríki sem eiga aðild að kjarnorkusamningum um að þau verja Íran fyrir viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna. 3. júlí 2019 11:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent