Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 11:30 Ole Gunnar Solskjær þarf að gera góða hluti í næstu félagsskiptagluggum. Getty/ Matthew Peters Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? Solskjær hefur verið lofað að fá pening til að styrkja liðið sitt og hann gæti eytt eitthvað af þeim ef spennandi kostir bjóðast í janúarglugganum. Það er engu að síður búist við því að meirihluti kaupa á nýjum mönnum fari fram næsta sumar. Manchester United þarf að styrkja sig inn á miðjunni og í framlínunni. Emre Can hjá Juventus kemur til greina en þá hafa útsendarar United einnig verið að skorað menn eins og Richarlison hjá Everton, Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg og Moussa Dembele hjá Lyon samkvæmt heimildum Evening Standard.Richarlison is closer to what Solskjaer is looking to build his forward line around than Mandzukic and the Everton striker is someone United are keeping tabs on as a proven Premier League performer. #mufc [Standard] pic.twitter.com/hl3xdMDJ03 — ManUnitedZone (@ManUnitedZone_) November 6, 2019 Blaðamaður Evening Standard gekk á Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti Partizan Belgrad. „Við erum alltaf að skoða leikmenn. Kannski kemur enginn í janúar en það gæti komið einn og það gætu komið tveir. Sumarglugginn er aftur á móti sá stóri fyrir okkur og það er vitað að það er erfitt að gera góð kaup í janúar,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund er örugglega á óskalista Manchester United og þá er félagið einnig að fylgjast með James Maddison hjá Leicester. Solskjær leyfði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez að fara í sumar en náði ekki að fylla í þeirra skörð. Framlínuhópur liðsins er því mjög þunnskipaður. Pressan hefur aukist til mikilla muna á Solskjær eftir verstu byrjun Manchester United frá árinu 1986. Liðið er nú tíu stigum frá fjórða sætinu. Solskjær sér samt jákvæða hluti þrátt fyrir aðeins þrjá deildarsigra á öllu tímabilinu til þessa.Ole Gunnar Solskjaer: This Manchester United team is improving - just don't mention the league table | @LukeEdwardsTelehttps://t.co/fYZ2aRwXzb — Telegraph Football (@TeleFootball) November 6, 2019 „Þetta er lið sem er að bæta sig og því meiri tíma sem við fáum því meira munum við bæta okkur. Við höfum verið að endurheimta leikmenn úr meiðslum og ég sé framfarir hjá ungu leikmönnunum. Við þurfum reynsluboltana okkar. Paul (Pogba) er kominn til baka og Anthony (Martial) líka. Vonandi fáum Luke (Shaw) til baka sem fyrst og Eric (Bailly) er líka koma til baka fljótlega,“ sagði Solskjær. „Þetta mót er ekki aðalmálið fyrir okkur heldur ferlið sem liðið er í. Þetta er mikil vinna og við þurfum að halda hópinn og byggja upp liðsandann. Það leggja allir mikið á sig hér og við viljum gera vel. Af einhverjum ástæðum hafa úrslitin ekki fallið með okkur. Við ættum að geta náð nokkrum úrslitum og komist á rétta braut. Laugardagurinn var vonbrigði en nú getum við unnið tvo leiki fyrir landsleikjahléið,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? Solskjær hefur verið lofað að fá pening til að styrkja liðið sitt og hann gæti eytt eitthvað af þeim ef spennandi kostir bjóðast í janúarglugganum. Það er engu að síður búist við því að meirihluti kaupa á nýjum mönnum fari fram næsta sumar. Manchester United þarf að styrkja sig inn á miðjunni og í framlínunni. Emre Can hjá Juventus kemur til greina en þá hafa útsendarar United einnig verið að skorað menn eins og Richarlison hjá Everton, Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg og Moussa Dembele hjá Lyon samkvæmt heimildum Evening Standard.Richarlison is closer to what Solskjaer is looking to build his forward line around than Mandzukic and the Everton striker is someone United are keeping tabs on as a proven Premier League performer. #mufc [Standard] pic.twitter.com/hl3xdMDJ03 — ManUnitedZone (@ManUnitedZone_) November 6, 2019 Blaðamaður Evening Standard gekk á Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti Partizan Belgrad. „Við erum alltaf að skoða leikmenn. Kannski kemur enginn í janúar en það gæti komið einn og það gætu komið tveir. Sumarglugginn er aftur á móti sá stóri fyrir okkur og það er vitað að það er erfitt að gera góð kaup í janúar,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund er örugglega á óskalista Manchester United og þá er félagið einnig að fylgjast með James Maddison hjá Leicester. Solskjær leyfði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez að fara í sumar en náði ekki að fylla í þeirra skörð. Framlínuhópur liðsins er því mjög þunnskipaður. Pressan hefur aukist til mikilla muna á Solskjær eftir verstu byrjun Manchester United frá árinu 1986. Liðið er nú tíu stigum frá fjórða sætinu. Solskjær sér samt jákvæða hluti þrátt fyrir aðeins þrjá deildarsigra á öllu tímabilinu til þessa.Ole Gunnar Solskjaer: This Manchester United team is improving - just don't mention the league table | @LukeEdwardsTelehttps://t.co/fYZ2aRwXzb — Telegraph Football (@TeleFootball) November 6, 2019 „Þetta er lið sem er að bæta sig og því meiri tíma sem við fáum því meira munum við bæta okkur. Við höfum verið að endurheimta leikmenn úr meiðslum og ég sé framfarir hjá ungu leikmönnunum. Við þurfum reynsluboltana okkar. Paul (Pogba) er kominn til baka og Anthony (Martial) líka. Vonandi fáum Luke (Shaw) til baka sem fyrst og Eric (Bailly) er líka koma til baka fljótlega,“ sagði Solskjær. „Þetta mót er ekki aðalmálið fyrir okkur heldur ferlið sem liðið er í. Þetta er mikil vinna og við þurfum að halda hópinn og byggja upp liðsandann. Það leggja allir mikið á sig hér og við viljum gera vel. Af einhverjum ástæðum hafa úrslitin ekki fallið með okkur. Við ættum að geta náð nokkrum úrslitum og komist á rétta braut. Laugardagurinn var vonbrigði en nú getum við unnið tvo leiki fyrir landsleikjahléið,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira