Karla- og kvennalið Manchester City með sameiginlega skrúðgöngu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 12:30 Fyrirliðiar Manchester City með bikarinn eða þau Vincent Kompany og Steph Houghton. Vísir/SaMSETT/Getty Það er gaman að vera stuðningsmaður Manchester City í dag og stuðningsmenn félagsins fá tækifæri til að fagna frábæru tímabili í Manchester á götum borgarinnar á eftir. Karlalið Manchester City tryggði sér sögulega heimaþrennu um helgina með sigri í ensku bikarkeppninni en það verður ekki bara karlaliðið sem ætlar að fagna með stuðningsmönnum sínum í dag. Meistaraflokkar Manchester City unnu nefnilega sex titla á þessari leiktíð. Karlaliðið vann fjóra að Samfélagskildinum meðtöldum en kvennaliðið vann tvo. Bæði unnu þau ensku bikarkeppnina og enska deildabikarinn.Two of a kind Well done @PepTeam & the team on completing a remarkable treble.. what a year it’s been for @ManCity & @ManCityWomen.#oneclub#wewonittogetherpic.twitter.com/PGmKIXIEZ0 — Nick Cushing (@nickcushing80) May 18, 2019 Bæði karla- og kvennalið Citu ætla að fagna góðum árangri saman í dag og er þetta til mikillar fyrirmyndar hjá Englandsmeisturunum. Oftar en ekki þurfa konurnar að sætta sig við það að vera í skugganum af körlunum og sum af stærstu félögum Englands voru lengi ekki einu sinni með kvennalið. Það er allt saman að breytast sem betur fer og kvennafótboltinn í Englandi er farinn að fá mun meiri athygli á síðustu misserum. Kvennalið Manchester City hefur lengi verið í fremstu röð. Liðið náði reyndar ekki að vinna enska titilinn í ár en vann báðar bikarkeppninnar. Þetta er önnur tvenna félagsins en liðið vann ensku deildina og enska deildabikarinn 2016. Hér fyrir neðan má sjá hvar leið skrúðgöngunnar liggur í dag en hún hefst klukkan fjögur að breskum tíma eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Það verður örugglega hægt að fylgjast vel með henni á samfélagsmiðlum Manchester City.PARADE ROUTE! pic.twitter.com/UnQYbLNm6X — Manchester City (@ManCity) May 19, 2019 Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Það er gaman að vera stuðningsmaður Manchester City í dag og stuðningsmenn félagsins fá tækifæri til að fagna frábæru tímabili í Manchester á götum borgarinnar á eftir. Karlalið Manchester City tryggði sér sögulega heimaþrennu um helgina með sigri í ensku bikarkeppninni en það verður ekki bara karlaliðið sem ætlar að fagna með stuðningsmönnum sínum í dag. Meistaraflokkar Manchester City unnu nefnilega sex titla á þessari leiktíð. Karlaliðið vann fjóra að Samfélagskildinum meðtöldum en kvennaliðið vann tvo. Bæði unnu þau ensku bikarkeppnina og enska deildabikarinn.Two of a kind Well done @PepTeam & the team on completing a remarkable treble.. what a year it’s been for @ManCity & @ManCityWomen.#oneclub#wewonittogetherpic.twitter.com/PGmKIXIEZ0 — Nick Cushing (@nickcushing80) May 18, 2019 Bæði karla- og kvennalið Citu ætla að fagna góðum árangri saman í dag og er þetta til mikillar fyrirmyndar hjá Englandsmeisturunum. Oftar en ekki þurfa konurnar að sætta sig við það að vera í skugganum af körlunum og sum af stærstu félögum Englands voru lengi ekki einu sinni með kvennalið. Það er allt saman að breytast sem betur fer og kvennafótboltinn í Englandi er farinn að fá mun meiri athygli á síðustu misserum. Kvennalið Manchester City hefur lengi verið í fremstu röð. Liðið náði reyndar ekki að vinna enska titilinn í ár en vann báðar bikarkeppninnar. Þetta er önnur tvenna félagsins en liðið vann ensku deildina og enska deildabikarinn 2016. Hér fyrir neðan má sjá hvar leið skrúðgöngunnar liggur í dag en hún hefst klukkan fjögur að breskum tíma eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Það verður örugglega hægt að fylgjast vel með henni á samfélagsmiðlum Manchester City.PARADE ROUTE! pic.twitter.com/UnQYbLNm6X — Manchester City (@ManCity) May 19, 2019
Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira