Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 20:50 Irina Shayk og Bradley Cooper á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr á árinu Getty/Daniele Venturelli Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um. Hollywood Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um.
Hollywood Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira