Einn dáðasti íþróttamaður Boston skotinn á skemmtistað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 13:45 Ortiz varð þrisvar sinnum meistari með Boston Red Sox. vísir/getty David Ortiz, fyrrverandi leikmaður bandaríska hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er á batavegi eftir að hafa verið skotinn á skemmtistað í Dóminíska lýðveldinu í gær. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Ortiz er hann ekki lengur í lífshættu og að ná sér eftir sex klukkutíma aðgerð sem hann gekkst undir í gær. Fjarlægja þurfti hluta af ristli Ortiz og gallblöðruna. Þá skemmdist lifrin í honum. Ortiz, sem er jafnan kallaður Big Papi, var skotinn í bakið á skemmtistað í Santo Domingo í gærkvöldi. Gestir á skemmtistaðnum yfirbuguðu árásarmanninn, hinn 25 ára Eddy Feliz Garcia, og tóku í lurginn á honum. Hann var færður í gæsluvarðhald eftir meðhöndlun á sjúkrahúsi. Tveir aðrir særðust í árásinni en eru á batavegi. Annar þeirra er sjónvarpsmaðurinn Jhoel Lopez sem var skotinn í fótinn. Ortiz er frá Dómíníska lýðveldinu og býr þar hluta af árinu. Hann ku vera fastagestur á skemmtistaðnum þar sem árásin átti sér stað. Ortiz lék í 14 tímabil með Boston Red Sox og varð þrívegis meistari með liðinu. Hann er í gríðarlega miklum metum hjá stuðningsmönnum Boston Red Sox. Dóminíska lýðveldið Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
David Ortiz, fyrrverandi leikmaður bandaríska hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er á batavegi eftir að hafa verið skotinn á skemmtistað í Dóminíska lýðveldinu í gær. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Ortiz er hann ekki lengur í lífshættu og að ná sér eftir sex klukkutíma aðgerð sem hann gekkst undir í gær. Fjarlægja þurfti hluta af ristli Ortiz og gallblöðruna. Þá skemmdist lifrin í honum. Ortiz, sem er jafnan kallaður Big Papi, var skotinn í bakið á skemmtistað í Santo Domingo í gærkvöldi. Gestir á skemmtistaðnum yfirbuguðu árásarmanninn, hinn 25 ára Eddy Feliz Garcia, og tóku í lurginn á honum. Hann var færður í gæsluvarðhald eftir meðhöndlun á sjúkrahúsi. Tveir aðrir særðust í árásinni en eru á batavegi. Annar þeirra er sjónvarpsmaðurinn Jhoel Lopez sem var skotinn í fótinn. Ortiz er frá Dómíníska lýðveldinu og býr þar hluta af árinu. Hann ku vera fastagestur á skemmtistaðnum þar sem árásin átti sér stað. Ortiz lék í 14 tímabil með Boston Red Sox og varð þrívegis meistari með liðinu. Hann er í gríðarlega miklum metum hjá stuðningsmönnum Boston Red Sox.
Dóminíska lýðveldið Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira