Miami Heat fyrsta útiliðið til að vinna í Philadelphia í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 07:30 Kendrick Nunn átti góðan leik með Miami Heat í nótt. Getty/Mitchell Leff Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019 NBA Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Sjá meira
Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019
NBA Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Sjá meira