„Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. febrúar 2019 11:30 Eva Laufey hefur slegið í gegn sem sjónvarpskona undanfarin ár. Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. Eva hefur átt viðburðarríka ævi og er hún annar gestur í annarri þáttaröð af Einkalífinu en þátturinn er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Faðir Evu var sjónvarpsmaðurinn ástsæli Hermann Gunnarsson en hún kynntist honum fyrst á unglingsaldri og náði að mynd sterkt samband við Hemma þangað til hann lést skyndilega árið 2013. „Ég kynnist honum seint en vissi alltaf af honum. Það var ekkert leyndamál í æsku hver væri pabbi minn og ég hitti hann oft þegar ég var yngri en hann var kannski ekki þá í sínu besta ásigkomulagi og var örugglega ekki tilbúinn til þess að tengjast okkur systkinunum,“ segir Eva Laufey um samband sitt við Hemma Gunn.Varð að mjög góðu sambandi „Þetta var ekkert alveg venjulegt fjölskyldulíf og svolítið flókið, ég viðurkenni það alveg. Ég kynntist honum vel þegar ég var orðin fullorðin en á unglingsárunum varð sambandið alltaf betra og betra og hann líka á miklu betri stað. Við kynntumst bara mjög vel og þetta var orðið að mjög góðu sambandi,“ segir Eva og bætir við að Hemmi hafi hjálpa henni með mjög margt. „Ég var svo þakklát fyrir það þegar hann dó að við höfðum átt svona góðan tíma saman og gott samband. Hann var byrjaður að hringja í mig og svona aðeins farinn að segja mér til og þá hugsaði ég að ég væri tvítug og þú getur ekki byrjað núna,“ segir Eva Laufey og hlær. „Ég kynnist systkinum mínum líka seint og ég man eins og það hefði gerst í gær þegar ég fær póst frá Eddu [Hermansdóttur] þegar ég var 13 ára þar sem stóð. Hæ ég heiti Edda og er systir þín. Þarna höfðum við aldrei talað saman. Það er svo merkilegt að kynnast nýju og nýju fólki sem eru systkinin þín. Ég ólst upp með mínum systkinum og svo allt í einu á ég fimm önnur sem ég þekki ekki neitt og er búin að kynnast þeim hægt og róleg.“Eva og Edda eru í dag mjög nánar.Eva segir að þær Edda séu mjög líkar. „Það er svo gaman að sjá hvað við eigum mikið sameiginlegt þó að við ólumst ekki upp saman.“ Eva segir að barnæskan hafa stundum verið flókin. „Ég vissi hver þetta væri en þekkti hann samt ekki. Það voru alveg hittingar en mér fannst hann aldrei vera pabbi minn þegar við vorum yngri, þetta var meira svona frændi minn því að ég ólst upp með mínum pabba Steindóri sem var mér bara alltaf sem pabbi af því að ég þekkti ekki neitt annað. Hemmi var svona í fjarska og ég vissi alltaf af honum. Hemmi Gunn heitinn var einn ástsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar.Vísir/StefánEn það sem var kannski svo flókið þegar maður er lítill er að aðrir vita að þetta sé Hemmi Gunn og leit ekki á hann sem einhver Hemmi Gunn. Það var því flókið þegar allir krakkarnir í bekknum voru að spyrja mig hvað Hemmi gaf mér í gjöf og hvort ég væri ekki alltaf að fara í þáttinn til hans. Svo var ekki raunin og það var oft svolítið erfitt og ég man að ég stóð mig alveg að því, og hef örugglega ekki sagt neinum, að maður byrjaði að búa til sögur fyrir þau með gjafir og annað því að ég skildi ekkert af hverju þetta væri svona. Ég var kannski aðeins meðvirk með ástandinu,“ segir Eva Laufey og bætir við. „Þetta var oft mjög flókið og ég vissi ekkert hvernig maður ætti að vinna úr þessu.“ Í þættinum ræðir Eva Laufey meðal annars um það hvernig hún náði að tuða sig inn í sjónvarpsbransann, æskuna og æskuástina, fósturmissinn, hvernig hún fer að því að tapa fyrir Gumma Ben í Ísskápastríðinu og margt fleira.Hér að ofan má sjá þriðja þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi og Stöð 2 Maraþon. Einkalífið Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 „Kom oft upp að maður táraðist“ Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 29. nóvember 2018 11:30 Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18. nóvember 2018 10:00 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. Eva hefur átt viðburðarríka ævi og er hún annar gestur í annarri þáttaröð af Einkalífinu en þátturinn er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Faðir Evu var sjónvarpsmaðurinn ástsæli Hermann Gunnarsson en hún kynntist honum fyrst á unglingsaldri og náði að mynd sterkt samband við Hemma þangað til hann lést skyndilega árið 2013. „Ég kynnist honum seint en vissi alltaf af honum. Það var ekkert leyndamál í æsku hver væri pabbi minn og ég hitti hann oft þegar ég var yngri en hann var kannski ekki þá í sínu besta ásigkomulagi og var örugglega ekki tilbúinn til þess að tengjast okkur systkinunum,“ segir Eva Laufey um samband sitt við Hemma Gunn.Varð að mjög góðu sambandi „Þetta var ekkert alveg venjulegt fjölskyldulíf og svolítið flókið, ég viðurkenni það alveg. Ég kynntist honum vel þegar ég var orðin fullorðin en á unglingsárunum varð sambandið alltaf betra og betra og hann líka á miklu betri stað. Við kynntumst bara mjög vel og þetta var orðið að mjög góðu sambandi,“ segir Eva og bætir við að Hemmi hafi hjálpa henni með mjög margt. „Ég var svo þakklát fyrir það þegar hann dó að við höfðum átt svona góðan tíma saman og gott samband. Hann var byrjaður að hringja í mig og svona aðeins farinn að segja mér til og þá hugsaði ég að ég væri tvítug og þú getur ekki byrjað núna,“ segir Eva Laufey og hlær. „Ég kynnist systkinum mínum líka seint og ég man eins og það hefði gerst í gær þegar ég fær póst frá Eddu [Hermansdóttur] þegar ég var 13 ára þar sem stóð. Hæ ég heiti Edda og er systir þín. Þarna höfðum við aldrei talað saman. Það er svo merkilegt að kynnast nýju og nýju fólki sem eru systkinin þín. Ég ólst upp með mínum systkinum og svo allt í einu á ég fimm önnur sem ég þekki ekki neitt og er búin að kynnast þeim hægt og róleg.“Eva og Edda eru í dag mjög nánar.Eva segir að þær Edda séu mjög líkar. „Það er svo gaman að sjá hvað við eigum mikið sameiginlegt þó að við ólumst ekki upp saman.“ Eva segir að barnæskan hafa stundum verið flókin. „Ég vissi hver þetta væri en þekkti hann samt ekki. Það voru alveg hittingar en mér fannst hann aldrei vera pabbi minn þegar við vorum yngri, þetta var meira svona frændi minn því að ég ólst upp með mínum pabba Steindóri sem var mér bara alltaf sem pabbi af því að ég þekkti ekki neitt annað. Hemmi var svona í fjarska og ég vissi alltaf af honum. Hemmi Gunn heitinn var einn ástsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar.Vísir/StefánEn það sem var kannski svo flókið þegar maður er lítill er að aðrir vita að þetta sé Hemmi Gunn og leit ekki á hann sem einhver Hemmi Gunn. Það var því flókið þegar allir krakkarnir í bekknum voru að spyrja mig hvað Hemmi gaf mér í gjöf og hvort ég væri ekki alltaf að fara í þáttinn til hans. Svo var ekki raunin og það var oft svolítið erfitt og ég man að ég stóð mig alveg að því, og hef örugglega ekki sagt neinum, að maður byrjaði að búa til sögur fyrir þau með gjafir og annað því að ég skildi ekkert af hverju þetta væri svona. Ég var kannski aðeins meðvirk með ástandinu,“ segir Eva Laufey og bætir við. „Þetta var oft mjög flókið og ég vissi ekkert hvernig maður ætti að vinna úr þessu.“ Í þættinum ræðir Eva Laufey meðal annars um það hvernig hún náði að tuða sig inn í sjónvarpsbransann, æskuna og æskuástina, fósturmissinn, hvernig hún fer að því að tapa fyrir Gumma Ben í Ísskápastríðinu og margt fleira.Hér að ofan má sjá þriðja þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi og Stöð 2 Maraþon.
Einkalífið Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 „Kom oft upp að maður táraðist“ Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 29. nóvember 2018 11:30 Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18. nóvember 2018 10:00 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30
Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00
Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00
„Kom oft upp að maður táraðist“ Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 29. nóvember 2018 11:30
Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18. nóvember 2018 10:00
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45