Þjóðleikhússtjóri Svíþjóðar hættir í kjölfar hneykslismáls Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2019 10:50 Josefin Nilsson lést árið 2016, 46 ára að aldri. YouTube Norðmaðurinn Eirik Stubø, leikhússtjóri Dramaten í Stokkhólmi, þjóðleikhúss Svíþjóðar, hefur látið af störfum. Frá þessu var greint í morgun, en fréttirnar koma í kjölfar hneykslismáls sem hefur skekið sænskt menningarlíf síðustu vikurnar. Mikið hefur verið fjallað um ástandið í leikhúsinu í kjölfar sýningar heimildarmyndarinnar Josefin Nilsson – Älska mig för den jag är, sem sýnd var í sænska ríkissjónvarpinu í síðasta mánuði. Var þar fjallað um líf söngkonunnar Nilsson, sem var meðal annars liðsmaður í sveitinni Ainbusk Singers. Í myndinni er sagt frá því að fyrrverandi kærasti hennar, hafi fengið að starfa áfram við leikhúsið þrátt fyrir að hafa hlotið dóm fyrir ofbeldi og hótanir í garð Nilsson á tíunda áratugnum. Nilsson lést árið 2016, 46 ára að aldri.Eirik Stubø.DramatenStjórnendur leikhússins hafa sætt mikilli gagnrýni vegna málsins og ákvað stjórn leikhússins í morgun að Stubø myndi láta af störfum. Sagði stjórnarformaðurinn Ulrika Årehed Kågström að Stubø, sem hefur gegnt stöðunni frá 2015, hafi náð góðum árangri sem leikhússtjóri en þörf væri á nýju upphafi innan leikhússins. Best færi á að það gerist með nýjum manni í brúnni. Í heimildarmyndinni er maðurinn, sem er leikari, harðlega gagnrýndur. Er þar haft eftir systur Nilsson að hann hafi ítrekað beitt söngkonuna ofbeldi og hótað henni lífláti á þeim tíma sem þau áttu í ástarsambandi. Maðurinn hlaut á sínum tíma dóm fyrir ofbeldi í garð Nilsson en fékk hann áfram að starfa við leikhúsið allt þar til heimildarmyndin var sýnd. Svíþjóð Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Norðmaðurinn Eirik Stubø, leikhússtjóri Dramaten í Stokkhólmi, þjóðleikhúss Svíþjóðar, hefur látið af störfum. Frá þessu var greint í morgun, en fréttirnar koma í kjölfar hneykslismáls sem hefur skekið sænskt menningarlíf síðustu vikurnar. Mikið hefur verið fjallað um ástandið í leikhúsinu í kjölfar sýningar heimildarmyndarinnar Josefin Nilsson – Älska mig för den jag är, sem sýnd var í sænska ríkissjónvarpinu í síðasta mánuði. Var þar fjallað um líf söngkonunnar Nilsson, sem var meðal annars liðsmaður í sveitinni Ainbusk Singers. Í myndinni er sagt frá því að fyrrverandi kærasti hennar, hafi fengið að starfa áfram við leikhúsið þrátt fyrir að hafa hlotið dóm fyrir ofbeldi og hótanir í garð Nilsson á tíunda áratugnum. Nilsson lést árið 2016, 46 ára að aldri.Eirik Stubø.DramatenStjórnendur leikhússins hafa sætt mikilli gagnrýni vegna málsins og ákvað stjórn leikhússins í morgun að Stubø myndi láta af störfum. Sagði stjórnarformaðurinn Ulrika Årehed Kågström að Stubø, sem hefur gegnt stöðunni frá 2015, hafi náð góðum árangri sem leikhússtjóri en þörf væri á nýju upphafi innan leikhússins. Best færi á að það gerist með nýjum manni í brúnni. Í heimildarmyndinni er maðurinn, sem er leikari, harðlega gagnrýndur. Er þar haft eftir systur Nilsson að hann hafi ítrekað beitt söngkonuna ofbeldi og hótað henni lífláti á þeim tíma sem þau áttu í ástarsambandi. Maðurinn hlaut á sínum tíma dóm fyrir ofbeldi í garð Nilsson en fékk hann áfram að starfa við leikhúsið allt þar til heimildarmyndin var sýnd.
Svíþjóð Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira