Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. janúar 2019 06:00 Enes Kanter Tyrkneski miðherjinn Enes Kanter mun ekki fara með liðsfélögum sínum í New York Knicks til London þar sem liðið mun leika NBA leik gegn Washington Wizards í O2-höllinni þann 17.janúar næstkomandi. Ástæðan er sú að hann óttast tyrkneska njósnara í Evrópu og Kanter hefur svo sannarlega ástæðu til að óttast. Hann hefur ekki farið leynt með skoðanir sínar á tyrkneska forsetanum Recep Tayyip Erdogan og hefur komist í hann krappann á ferðalögum til Evrópu vegna þessa.Árið 2017 var honum haldið á flugvelli í Rúmeníu þar sem stjórnvöld í Tyrklandi fyrirskipuðu að vegabréf hans yrði gert ógilt. Honum tókst þó að komast til Bandaríkjanna að lokum en í kjölfarið af ógildingu vegabréfsins var gefin út handtökuskipun á Kanter. Hann hefur því ekki mikinn áhuga á að ferðast til Evrópu. „Það er möguleiki á að ég verði myrtur þarna svo ég ætla bara að halda kyrru fyrir hér. Ég vil að sjálfsögðu hjálpa liði mínu en þetta kemur í veg fyrir að ég geti unnið mína vinnu. Það er sorglegt,“ segir Kanter. Knicks hafði áður gefið út að Kanter myndi ekki ferðast með liðinu í leikinn vegna vandamála með vegabréfaáritun.Knicks center Enes Kanter said he wouldn't travel with the team to London because he feared he could be killed for his public opposition to Turkish President Recep Tayyip Erdogan https://t.co/3U30ZRPUUM— The New York Times (@nytimes) January 5, 2019 NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Tyrkneski miðherjinn Enes Kanter mun ekki fara með liðsfélögum sínum í New York Knicks til London þar sem liðið mun leika NBA leik gegn Washington Wizards í O2-höllinni þann 17.janúar næstkomandi. Ástæðan er sú að hann óttast tyrkneska njósnara í Evrópu og Kanter hefur svo sannarlega ástæðu til að óttast. Hann hefur ekki farið leynt með skoðanir sínar á tyrkneska forsetanum Recep Tayyip Erdogan og hefur komist í hann krappann á ferðalögum til Evrópu vegna þessa.Árið 2017 var honum haldið á flugvelli í Rúmeníu þar sem stjórnvöld í Tyrklandi fyrirskipuðu að vegabréf hans yrði gert ógilt. Honum tókst þó að komast til Bandaríkjanna að lokum en í kjölfarið af ógildingu vegabréfsins var gefin út handtökuskipun á Kanter. Hann hefur því ekki mikinn áhuga á að ferðast til Evrópu. „Það er möguleiki á að ég verði myrtur þarna svo ég ætla bara að halda kyrru fyrir hér. Ég vil að sjálfsögðu hjálpa liði mínu en þetta kemur í veg fyrir að ég geti unnið mína vinnu. Það er sorglegt,“ segir Kanter. Knicks hafði áður gefið út að Kanter myndi ekki ferðast með liðinu í leikinn vegna vandamála með vegabréfaáritun.Knicks center Enes Kanter said he wouldn't travel with the team to London because he feared he could be killed for his public opposition to Turkish President Recep Tayyip Erdogan https://t.co/3U30ZRPUUM— The New York Times (@nytimes) January 5, 2019
NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum