Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. Á þessu ári gerist lífið svolítið hratt og ef þú þráir eitthvað nógu heitt gætirðu freistast til að framkvæma af hvatvísi án þess að sálin og sannfæringin fylgi með. Ef það væri hægt að segja að viss merki væru eins og sál værir þú svo svakalega gömul sál og mikill friðarsinni, svo ef hvatvísi þín kveikir á óróleika og öfund, þá þarftu að taka tvö skref til baka til að koma jafnvægi aftur á, svo hugsaðu þig því tvisvar um og settu þig ekki í fyrsta sæti að þessu sinni, heldur horfðu á heildarmyndina. Þetta er skemmtilegt ár og talan fimm sem er lífstalan mín er við hlið þér, svo þetta ár tengir þig við litríka hluti og fegurð. Fyrstu þrír mánuðirnir gera vissa kröfu um rólegheit, það að slaka bara svolítið á, en síðan fer allt á flug og þú sérð að þú ert svo sannarlega á Saga Class. Ég veit þú þolir ekki stöðnun og vilt rugga bátnum til að lífið sé meira spennandi, en slík spenna dugar bara stutta stund og á þessum mánuðum sem eru að mæta þér munt þú hjálpa öðrum að ná sínum markmiðum, því þér finnst sælla að gefa en þiggja og þannig munt þú einnig ná góðri stjórn á skipi þínu og áhöfn. Þú hefur stórfenglega útgeislun og þarft að eiga góða návist við sjálfan þig, karma eða Föken Karma sem er að færa þér gjafir þegar sumarið siglir inn, og þá sérðu að þú hefur náð meiri árangri en þú bjóst við og skynjar betur tilgang og gjafir lífsins. Þú virðist þurfa að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga, veraldleg velferð streymir til þín og þú munt elska að gefa öðrum það sem þú getur svo þessi orka virðist endalaus. Þetta ár fær þig til að skoða hin ýmsu trúarbrögð, hefðir og venjur og þér mun finnast þú þroskist á hraða eldingarinnar vegna þess þú finnur sannleikann.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það hefur aldrei gerst áður að þú sért síðasta merkið sem ég spái fyrir, því það er eitthvað svo auðvelt að skoða þitt merki með þína miklu aðlögunarhæfileika. Á þessu ári gerist lífið svolítið hratt og ef þú þráir eitthvað nógu heitt gætirðu freistast til að framkvæma af hvatvísi án þess að sálin og sannfæringin fylgi með. Ef það væri hægt að segja að viss merki væru eins og sál værir þú svo svakalega gömul sál og mikill friðarsinni, svo ef hvatvísi þín kveikir á óróleika og öfund, þá þarftu að taka tvö skref til baka til að koma jafnvægi aftur á, svo hugsaðu þig því tvisvar um og settu þig ekki í fyrsta sæti að þessu sinni, heldur horfðu á heildarmyndina. Þetta er skemmtilegt ár og talan fimm sem er lífstalan mín er við hlið þér, svo þetta ár tengir þig við litríka hluti og fegurð. Fyrstu þrír mánuðirnir gera vissa kröfu um rólegheit, það að slaka bara svolítið á, en síðan fer allt á flug og þú sérð að þú ert svo sannarlega á Saga Class. Ég veit þú þolir ekki stöðnun og vilt rugga bátnum til að lífið sé meira spennandi, en slík spenna dugar bara stutta stund og á þessum mánuðum sem eru að mæta þér munt þú hjálpa öðrum að ná sínum markmiðum, því þér finnst sælla að gefa en þiggja og þannig munt þú einnig ná góðri stjórn á skipi þínu og áhöfn. Þú hefur stórfenglega útgeislun og þarft að eiga góða návist við sjálfan þig, karma eða Föken Karma sem er að færa þér gjafir þegar sumarið siglir inn, og þá sérðu að þú hefur náð meiri árangri en þú bjóst við og skynjar betur tilgang og gjafir lífsins. Þú virðist þurfa að hafa minna fyrir því á þessu ári af afla peninga, veraldleg velferð streymir til þín og þú munt elska að gefa öðrum það sem þú getur svo þessi orka virðist endalaus. Þetta ár fær þig til að skoða hin ýmsu trúarbrögð, hefðir og venjur og þér mun finnast þú þroskist á hraða eldingarinnar vegna þess þú finnur sannleikann.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira