Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 12:30 Katelyn Ohashi. Mynd/UCLA Gymnastics Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Hafi einhvern tímann verið ástæða til að gefa fimleikakonu meira en tíu fyrir gólfæfingar þá var það í tilfelli Katelyn Ohashi á laugardaginn. Það er ekki nóg með að Katelyn Ohashi gerði mjög erfiðar æfingar upp á tíu þá gerði hún það um leið og hún dansaði við smelli eins og „September“ með Earth, Wind and Fire, „I Want You Back“ með Jackson 5 og „The Way You Make Me Feel“ með Michael Jackson. Ohashi var í miklu stuði og heillaði áhorfendurna upp úr skónum sem sáu Katelyn Ohashi hoppa á milli mjög krefjandi æfinga og innilega dansspora án þess að klikka einu sinni. Æfingu Katelyn Ohashi má sjá hér fyrir neðan en hana verða allir að sjá.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019 Það fylgir sögunni að Katelyn Ohashi fékk að sjálfsögðu tíu fyrir æfinguna hér fyrir ofan. Árið 2018 deildi Katelyn Ohashi bandaríska háskólameistaratitlinum í æfingum á gólfi með Maggie Nichols en það er erfitt að sjá einhverja aðra halda í við hana þegar úrslitin ráðast í vor. Katelyn Ohashi er 21 árs gömul og kemur frá Seattle í Washington fylki. Hún er á sínu lokaári í UCLA háskólanum. Fimleikar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Hafi einhvern tímann verið ástæða til að gefa fimleikakonu meira en tíu fyrir gólfæfingar þá var það í tilfelli Katelyn Ohashi á laugardaginn. Það er ekki nóg með að Katelyn Ohashi gerði mjög erfiðar æfingar upp á tíu þá gerði hún það um leið og hún dansaði við smelli eins og „September“ með Earth, Wind and Fire, „I Want You Back“ með Jackson 5 og „The Way You Make Me Feel“ með Michael Jackson. Ohashi var í miklu stuði og heillaði áhorfendurna upp úr skónum sem sáu Katelyn Ohashi hoppa á milli mjög krefjandi æfinga og innilega dansspora án þess að klikka einu sinni. Æfingu Katelyn Ohashi má sjá hér fyrir neðan en hana verða allir að sjá.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019 Það fylgir sögunni að Katelyn Ohashi fékk að sjálfsögðu tíu fyrir æfinguna hér fyrir ofan. Árið 2018 deildi Katelyn Ohashi bandaríska háskólameistaratitlinum í æfingum á gólfi með Maggie Nichols en það er erfitt að sjá einhverja aðra halda í við hana þegar úrslitin ráðast í vor. Katelyn Ohashi er 21 árs gömul og kemur frá Seattle í Washington fylki. Hún er á sínu lokaári í UCLA háskólanum.
Fimleikar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira