Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun funda með sádiarabíska krónprinsinum Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 22:43 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. AP/Amr Nabil Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir. Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir.
Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30
Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55
Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05