Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira