Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2019 14:04 Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag. Vísir/Vilhelm Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum. Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum.
Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57