Páfi viðurkennir að prestar níðist á nunnum Kjartan Kjartansson skrifar 6. febrúar 2019 10:40 Frans sagði að vandamálið væri enn til staðar þó að kirkjan væri meðvituð um það og hefði reynt að aðhafast. Vísir/EPA Frans páfi kaþólsku kirkjunnar segir kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna viðvarandi vandamál. Ásakanir nunna um misnotkun presta hafa komið fram undanfarin ár en þetta er í fyrsta skipti sem páfi viðurkennið vandamálið. Nunnur á Indlandi, Afríku, Rómönsku Ameríku og Ítalíu hafa greint frá því að kaþólskir prestar hafi misnotað þær kynferðislega. New York Times segir að í sumum tilfellum hafi nunnur gengist undir þungunarrof eða borið börn presta. Fréttamenn spurðu Frans páfa út í ásakanirnar um borð í flugvél páfa þegar hann var á leið heim til Rómar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. „Það er satt. Það eru prestar og biskupar sem hafa gert þetta,“ svaraði páfi. Fullyrti hann að Páfagarður ynni að því að bæta stöðu mála. Einhverjum prestum hefði verið vísað úr starfi. Sagði hann að forveri sinn í embætti, Benedikt sextándi, hefði meðal annars leyst upp nunnureglu þar sem borið hefði á „ákveðinni þrælkun kvenna“. Sú þrælkun hafi meðal annars verið kynferðisleg þrælkun af hálfu presta. Blaðafulltrúi Páfagarðs sagði síðar að nunnureglan hafi verið í Frakklandi. Alþjóðasamtök kaþólskra nunna fordæmdi „menningu þagnar og leyndarhyggju“ sem kæmi í veg fyrir að þær stigu fram í nóvember. Tímarit kaþólskra kvenna sem Páfagarður gefur út sagði frá því fyrir nokkrum dögum að í einhverjum tilfellum hefðu nunnur verið neyddar til þess að gangast undir þungunarrof eftir presta, jafnvel þó að slíkt sé bannað samkvæmt kenningum kirkjunnar. Páfagarður Trúmál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Frans páfi kaþólsku kirkjunnar segir kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna viðvarandi vandamál. Ásakanir nunna um misnotkun presta hafa komið fram undanfarin ár en þetta er í fyrsta skipti sem páfi viðurkennið vandamálið. Nunnur á Indlandi, Afríku, Rómönsku Ameríku og Ítalíu hafa greint frá því að kaþólskir prestar hafi misnotað þær kynferðislega. New York Times segir að í sumum tilfellum hafi nunnur gengist undir þungunarrof eða borið börn presta. Fréttamenn spurðu Frans páfa út í ásakanirnar um borð í flugvél páfa þegar hann var á leið heim til Rómar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. „Það er satt. Það eru prestar og biskupar sem hafa gert þetta,“ svaraði páfi. Fullyrti hann að Páfagarður ynni að því að bæta stöðu mála. Einhverjum prestum hefði verið vísað úr starfi. Sagði hann að forveri sinn í embætti, Benedikt sextándi, hefði meðal annars leyst upp nunnureglu þar sem borið hefði á „ákveðinni þrælkun kvenna“. Sú þrælkun hafi meðal annars verið kynferðisleg þrælkun af hálfu presta. Blaðafulltrúi Páfagarðs sagði síðar að nunnureglan hafi verið í Frakklandi. Alþjóðasamtök kaþólskra nunna fordæmdi „menningu þagnar og leyndarhyggju“ sem kæmi í veg fyrir að þær stigu fram í nóvember. Tímarit kaþólskra kvenna sem Páfagarður gefur út sagði frá því fyrir nokkrum dögum að í einhverjum tilfellum hefðu nunnur verið neyddar til þess að gangast undir þungunarrof eftir presta, jafnvel þó að slíkt sé bannað samkvæmt kenningum kirkjunnar.
Páfagarður Trúmál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira