Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady með Vivian Lake í fagnginu upp á verðlaunapallinum. Vísir/Getty Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08