Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. febrúar 2019 12:30 Sigurður Ingi sem var nýlega gestur í vöfflukaffi í húsi Framsóknarflokksins á Selfossi. Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem flutt er inn til landsins sé af sömu gæðum og íslenskt kjöt, það sé jöfn samkeppni fyrir íslenska bændur. Sigurður Ingi var nýlega gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn og óháðum í Árborg þar sem hann fór yfir ýmis mál á sviði stjórnmálanna. Hann var spurður sérstaklega um innflutning á hráu kjöti til landsins, hvað honum fyndist um það? „Mín skoðun er sú og hefur verið mjög lengi að þótt við séum búin að gera einhverja samninga um heimildir til þessa flytja eitthvert kjöt á einhverjum tollum inn í landið þá eigum við fyrst og fremst að flytja inn vöru, sem er af sömu gæðum og varan sem er á Íslandi. Það er þá jöfn samkeppni fyrir innlenda framleiðendur en hún er fyrst og fremst vörn fyrir neytendur."Íslenskt svínakjöt.Magnús HlynurSigurður Ingi segir málið fyrst og fremst snúa að neytendum, lýðheilsu og öryggi fram í tímann. „Ef að við skiljum þetta ekki árið 2019 þá munu menn hrista hausinn árið 2040 eða 2050 og spyrja sig af hverju gripu menn ekki í taumana. Af hverju skiptir það orðið máli 2019 að það verði meira mál að flytja inn ófrosið kjöt heldur en að koma í veg fyrir það að sýklalyfjaónæmi myndi breiðast út á Íslandi, hverjum datt það í hug 2018 eða 2019 munu menn hugsa 2050“, segir Sigurður Ingi. Árborg Landbúnaður Neytendur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem flutt er inn til landsins sé af sömu gæðum og íslenskt kjöt, það sé jöfn samkeppni fyrir íslenska bændur. Sigurður Ingi var nýlega gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn og óháðum í Árborg þar sem hann fór yfir ýmis mál á sviði stjórnmálanna. Hann var spurður sérstaklega um innflutning á hráu kjöti til landsins, hvað honum fyndist um það? „Mín skoðun er sú og hefur verið mjög lengi að þótt við séum búin að gera einhverja samninga um heimildir til þessa flytja eitthvert kjöt á einhverjum tollum inn í landið þá eigum við fyrst og fremst að flytja inn vöru, sem er af sömu gæðum og varan sem er á Íslandi. Það er þá jöfn samkeppni fyrir innlenda framleiðendur en hún er fyrst og fremst vörn fyrir neytendur."Íslenskt svínakjöt.Magnús HlynurSigurður Ingi segir málið fyrst og fremst snúa að neytendum, lýðheilsu og öryggi fram í tímann. „Ef að við skiljum þetta ekki árið 2019 þá munu menn hrista hausinn árið 2040 eða 2050 og spyrja sig af hverju gripu menn ekki í taumana. Af hverju skiptir það orðið máli 2019 að það verði meira mál að flytja inn ófrosið kjöt heldur en að koma í veg fyrir það að sýklalyfjaónæmi myndi breiðast út á Íslandi, hverjum datt það í hug 2018 eða 2019 munu menn hugsa 2050“, segir Sigurður Ingi.
Árborg Landbúnaður Neytendur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira