Mennirnir á bak við Hatara Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2019 17:04 Hljómsveitin Hatari tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Ásta Sif Árnadóttir Svo virðist vera sem mikil eftirvænting sé eftir framlagi hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni Sjónvarpsins en um 45% þátttakenda í óformlegri könnun Vísis töldu lag hennar eiga eftir að fara alla leið sem framlag Íslands í Eurovision. Hatari mun flytja lagið Hatrið mun sigra og ljóst að þessi sveit og þetta framlag er ansi frábrugðið öðru því sem sést hefur í þessari sögufrægu keppni. Hljómsveitin hefur verið starfandi í hart nær þrjú ár og er þekkt fyrir bdsm-klæðnað og listræna gjörninga og hefur hljómsveitin leikið sér að því að senda frá villandi upplýsingar til að sveipa þessu bandi nokkurri dulúð. Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni.Matthías Tryggvi Haraldsson, annar af söngvurum Hatara.FréttablaðiðMatthías Tryggvi er söngvari Hatara en hann er útskrifaður af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur starfað undanfarið sem fréttamaður Ríkisútvarpsins.Klemens Hannigan, annar af söngvurum Hatara.YouTubeKlemens Hannigan er einnig söngvari í sveitinni en hann er útskrifaður húsgagnasmiður frá Tækniskólanum en ætla má að námið hafi nýst honum vel því hann hannaði og smíðaði sviðsmynd við nýtt myndband við Söngvakeppnis-framlag sveitarinnar sem var frumsýnt í dag.Einar Stefánsson, liðsmaður Hatara. FBL/Anton BrinkEinar Stefánsson starfar hjá Red Bull á Íslandi og var í viðtali við Fréttablaðið um daginn þar sem hann ræddi um tónlistarakademíu Red Bull og hvatti íslenska tónlistarmenn til að sækja um. Svikamylla ehf. er rekstraraðili Hatara en fyrirtækið á og rekur vefinn Iceland Music News þar sem einungis er að finna fréttir um sveitina.Söngvarar Hatara í viðtali við Iceland Music News.SkjáskotSveitin tilkynnti með miklum látum um lokatónleika sína á síðasta ári sem fóru fram á skemmtistaðnum Húrra við mikla hrifningu viðstaddra. Það gerði sveitin þó hún væri bókuð á hollensku tónlistarhátíðina Eurosonic sem fór fram í janúar síðastliðnum. Sveitin mun keppa á fyrra undankvöldi Söngvakeppninnar sem fer fram laugardagskvöldið 9. febrúar næstkomandi. Eurovision Tengdar fréttir Auglýsa Svikamyllu ehf. út um alla borg Hljómsveitin Hatari gefur út sína fyrstu EP-plötu á laugardaginn næstkomandi. Sveitin mun koma fram á Neysluvöku sama dag með Cyber, Kuldabola og russian.girls. Bak við viðburðinn er hið dularfulla félag Svikamylla ehf. 26. október 2017 10:45 Hatari frumsýnir myndband við Hatrið mun sigra Sveitin Hatari mun taka þátt í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra. Sveitin stígur á svið í Háskólabíói og flytur lagið á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni. 1. febrúar 2019 15:30 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Svo virðist vera sem mikil eftirvænting sé eftir framlagi hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni Sjónvarpsins en um 45% þátttakenda í óformlegri könnun Vísis töldu lag hennar eiga eftir að fara alla leið sem framlag Íslands í Eurovision. Hatari mun flytja lagið Hatrið mun sigra og ljóst að þessi sveit og þetta framlag er ansi frábrugðið öðru því sem sést hefur í þessari sögufrægu keppni. Hljómsveitin hefur verið starfandi í hart nær þrjú ár og er þekkt fyrir bdsm-klæðnað og listræna gjörninga og hefur hljómsveitin leikið sér að því að senda frá villandi upplýsingar til að sveipa þessu bandi nokkurri dulúð. Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni.Matthías Tryggvi Haraldsson, annar af söngvurum Hatara.FréttablaðiðMatthías Tryggvi er söngvari Hatara en hann er útskrifaður af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og hefur starfað undanfarið sem fréttamaður Ríkisútvarpsins.Klemens Hannigan, annar af söngvurum Hatara.YouTubeKlemens Hannigan er einnig söngvari í sveitinni en hann er útskrifaður húsgagnasmiður frá Tækniskólanum en ætla má að námið hafi nýst honum vel því hann hannaði og smíðaði sviðsmynd við nýtt myndband við Söngvakeppnis-framlag sveitarinnar sem var frumsýnt í dag.Einar Stefánsson, liðsmaður Hatara. FBL/Anton BrinkEinar Stefánsson starfar hjá Red Bull á Íslandi og var í viðtali við Fréttablaðið um daginn þar sem hann ræddi um tónlistarakademíu Red Bull og hvatti íslenska tónlistarmenn til að sækja um. Svikamylla ehf. er rekstraraðili Hatara en fyrirtækið á og rekur vefinn Iceland Music News þar sem einungis er að finna fréttir um sveitina.Söngvarar Hatara í viðtali við Iceland Music News.SkjáskotSveitin tilkynnti með miklum látum um lokatónleika sína á síðasta ári sem fóru fram á skemmtistaðnum Húrra við mikla hrifningu viðstaddra. Það gerði sveitin þó hún væri bókuð á hollensku tónlistarhátíðina Eurosonic sem fór fram í janúar síðastliðnum. Sveitin mun keppa á fyrra undankvöldi Söngvakeppninnar sem fer fram laugardagskvöldið 9. febrúar næstkomandi.
Eurovision Tengdar fréttir Auglýsa Svikamyllu ehf. út um alla borg Hljómsveitin Hatari gefur út sína fyrstu EP-plötu á laugardaginn næstkomandi. Sveitin mun koma fram á Neysluvöku sama dag með Cyber, Kuldabola og russian.girls. Bak við viðburðinn er hið dularfulla félag Svikamylla ehf. 26. október 2017 10:45 Hatari frumsýnir myndband við Hatrið mun sigra Sveitin Hatari mun taka þátt í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra. Sveitin stígur á svið í Háskólabíói og flytur lagið á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni. 1. febrúar 2019 15:30 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Auglýsa Svikamyllu ehf. út um alla borg Hljómsveitin Hatari gefur út sína fyrstu EP-plötu á laugardaginn næstkomandi. Sveitin mun koma fram á Neysluvöku sama dag með Cyber, Kuldabola og russian.girls. Bak við viðburðinn er hið dularfulla félag Svikamylla ehf. 26. október 2017 10:45
Hatari frumsýnir myndband við Hatrið mun sigra Sveitin Hatari mun taka þátt í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra. Sveitin stígur á svið í Háskólabíói og flytur lagið á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni. 1. febrúar 2019 15:30
Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38