Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2019 22:07 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Lilja Jóns Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019 Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42