Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2019 16:33 Emanuel Macron. Getty/Bloomberg Emanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna í færslu sem hann birti á Twitter-síðu sinni í gær. Færslan kom í kjölfar fúkyrðaflaums mótmælenda í garð heimspekingsins Alain Finkielkraut. Gulu vestin mótmæltu fjórtándu helgina í röð í gær og varð Finkielkraut á vegi þeirra á götum Parísar. Finkielkraut, sem er sonur pólskra innflytjenda og mikill stuðningsmaður Ísraelsríkis, var sakaður um múslimahatur og kallaður „skítugur síonisti“ af mótmælendum og náðist atvikið á myndband. Les injures antisémites dont il a fait l’objet sont la négation absolue de ce que nous sommes et de ce qui fait de nous une grande nation. Nous ne les tolèrerons pas.https://t.co/WSUTuJmQWX — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) 16 February 2019 „Sem sonur pólskra innflytjenda sem varð franskur fræðimaður er Alain Finkielkraut ekki einungis framúrskarandi maður orða heldur einnig táknmynd fyrir það sem lýðveldið gerir fólki kleift,“ skrifaði Macron í færslu sinni. Forsetinn bætti svo við að móðganir í líkingu við þær sem Finkielkraut þurfti að þola væru í andstöðu við allt það sem franska þjóðin stæði fyrir og slíkt myndi ekki líðast. Finkielkraut tjáði sig í samtali við franska vikublaðið Le Journal Du Dimanche í gær og sagðist hafa upplifað hatur en það væri því miður ekki í fyrsta sinn. Frakkland Tengdar fréttir „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1. febrúar 2019 06:00 Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Sjá meira
Emanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna í færslu sem hann birti á Twitter-síðu sinni í gær. Færslan kom í kjölfar fúkyrðaflaums mótmælenda í garð heimspekingsins Alain Finkielkraut. Gulu vestin mótmæltu fjórtándu helgina í röð í gær og varð Finkielkraut á vegi þeirra á götum Parísar. Finkielkraut, sem er sonur pólskra innflytjenda og mikill stuðningsmaður Ísraelsríkis, var sakaður um múslimahatur og kallaður „skítugur síonisti“ af mótmælendum og náðist atvikið á myndband. Les injures antisémites dont il a fait l’objet sont la négation absolue de ce que nous sommes et de ce qui fait de nous une grande nation. Nous ne les tolèrerons pas.https://t.co/WSUTuJmQWX — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) 16 February 2019 „Sem sonur pólskra innflytjenda sem varð franskur fræðimaður er Alain Finkielkraut ekki einungis framúrskarandi maður orða heldur einnig táknmynd fyrir það sem lýðveldið gerir fólki kleift,“ skrifaði Macron í færslu sinni. Forsetinn bætti svo við að móðganir í líkingu við þær sem Finkielkraut þurfti að þola væru í andstöðu við allt það sem franska þjóðin stæði fyrir og slíkt myndi ekki líðast. Finkielkraut tjáði sig í samtali við franska vikublaðið Le Journal Du Dimanche í gær og sagðist hafa upplifað hatur en það væri því miður ekki í fyrsta sinn.
Frakkland Tengdar fréttir „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1. febrúar 2019 06:00 Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Sjá meira
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27
Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1. febrúar 2019 06:00