Ingibjörg og Gunnar Þorri hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2019 18:01 Sigríður Rögnvaldsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og Gunnar Þorri Pétursson, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta. Bandalag þýðenda og túlka Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Fengu þau verðlaunin fyrir þýðingu sína á Hinum smánuðu og svívirtu eftir Fjodor Dostojevskí. Gunnar Þorri tók við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Í dómnefnd sátu Steinþór Steingrímsson formaður, Hildur Hákonardóttir og Brynja Cortes Andrésardóttir. Í tilkynningu frá Bandalagi þýðenda og túlka segir að Íslensku þýðingaverðlaunin hafi verið sett á stofn til að minna á mikilvægi þýðinga fyrir íslenska tungu og menningu. Sömuleiðis til að heiðra þýðendur sem sinna því vandasama verki að færa okkur vandaðar erlendar bókmenntir á móðurmáli okkar.Eftirfarandi verk voru tilnefnd að þessu sinni:Þetta er Alla, eftir Jon Fosse í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.Hin Órólegu, eftir Linn Ullmann í þýðingu Ingibjargar Eyþórsdóttur.Víti, eftir Dante Alighieri í þýðingu Einars Thoroddsen.Hinir smánuðu og svívirtu, eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur.Etýður í snjó, eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.Sæluvíma, eftir Lily King í þýðingu Ugga Jónssonar. Bókmenntir Forseti Íslands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Fengu þau verðlaunin fyrir þýðingu sína á Hinum smánuðu og svívirtu eftir Fjodor Dostojevskí. Gunnar Þorri tók við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Í dómnefnd sátu Steinþór Steingrímsson formaður, Hildur Hákonardóttir og Brynja Cortes Andrésardóttir. Í tilkynningu frá Bandalagi þýðenda og túlka segir að Íslensku þýðingaverðlaunin hafi verið sett á stofn til að minna á mikilvægi þýðinga fyrir íslenska tungu og menningu. Sömuleiðis til að heiðra þýðendur sem sinna því vandasama verki að færa okkur vandaðar erlendar bókmenntir á móðurmáli okkar.Eftirfarandi verk voru tilnefnd að þessu sinni:Þetta er Alla, eftir Jon Fosse í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.Hin Órólegu, eftir Linn Ullmann í þýðingu Ingibjargar Eyþórsdóttur.Víti, eftir Dante Alighieri í þýðingu Einars Thoroddsen.Hinir smánuðu og svívirtu, eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur.Etýður í snjó, eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.Sæluvíma, eftir Lily King í þýðingu Ugga Jónssonar.
Bókmenntir Forseti Íslands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira