Framlegð Skeljungs batnaði verulega í fyrra Kristinn Ingi Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 09:30 Síðasta ár var besta rekstrarár í sögu Skeljungs. Fréttablaðið/GVA Skeljungur tapaði einni milljón króna á fjórða fjórðungi síðasta árs borið saman við 29 milljóna króna tap á sama fjórðungi árið 2017, eftir því sem fram kemur í fjórðungsuppgjöri olíufélagsins sem birt var síðdegis í gær. Framlegð Skeljungs nam 1.844 milljónum króna á síðustu þremur mánuðum síðasta árs og batnaði um liðlega 14 prósent frá sama tímabili árið áður þegar hún var 1.613 milljónir króna. EBITDA – afkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – var jákvæð um 360 milljónir á fjórða fjórðungi síðasta árs en til samanburðar var hún jákvæð um 260 milljónir króna á fjórða fjórðungi ársins 2017. Í tilkynningu frá félaginu er bent á að síðasta ár hafi verið besta rekstrarár þess frá upphafi. Afkoman byggist fyrst og fremst á sterkum kjarnarekstri, bæði á Íslandi og í Færeyjum. „Staða Skeljungs er sterk og við sjáum fram á áframhaldandi heilbrigðan rekstur næstu árin,“ er haft eftir Hendrik Egholm, forstjóra Skeljungs. „Ef horft er til lengri framtíðar er ljóst að markaðurinn mun breytast og við ætlum að nýta vel þau tækifæri sem skapast með því. Við ætlum ekki að verða áhorfendur að þeim breytingum, heldur virkir þátttakendur svo hagsmunir hluthafa verði tryggðir til langrar framtíðar,“ segir forstjórinn. Bensín og olía Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hlutabréf Skeljungs rjúka upp eftir jákvæða afkomuviðvörun Hlutabréf í Skeljungi hafa hækkað um 8,75 prósent í 488 milljón króna viðskiptum það sem af er degi. 21. ágúst 2018 11:31 Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. 23. febrúar 2018 06:00 Skeljungur veðjar á vinsældir vetnisins Þriðja vetnisstöð Orkunnar verður opnuð við Miklubraut um áramótin. Aðeins fimmtán vetnisbílar eru á Íslandi en bílaframleiðandinn Hyundai veðjar á auknar vinsældir orkugjafans í baráttunni við að leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi. 12. september 2018 07:00 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Skeljungur tapaði einni milljón króna á fjórða fjórðungi síðasta árs borið saman við 29 milljóna króna tap á sama fjórðungi árið 2017, eftir því sem fram kemur í fjórðungsuppgjöri olíufélagsins sem birt var síðdegis í gær. Framlegð Skeljungs nam 1.844 milljónum króna á síðustu þremur mánuðum síðasta árs og batnaði um liðlega 14 prósent frá sama tímabili árið áður þegar hún var 1.613 milljónir króna. EBITDA – afkoma fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – var jákvæð um 360 milljónir á fjórða fjórðungi síðasta árs en til samanburðar var hún jákvæð um 260 milljónir króna á fjórða fjórðungi ársins 2017. Í tilkynningu frá félaginu er bent á að síðasta ár hafi verið besta rekstrarár þess frá upphafi. Afkoman byggist fyrst og fremst á sterkum kjarnarekstri, bæði á Íslandi og í Færeyjum. „Staða Skeljungs er sterk og við sjáum fram á áframhaldandi heilbrigðan rekstur næstu árin,“ er haft eftir Hendrik Egholm, forstjóra Skeljungs. „Ef horft er til lengri framtíðar er ljóst að markaðurinn mun breytast og við ætlum að nýta vel þau tækifæri sem skapast með því. Við ætlum ekki að verða áhorfendur að þeim breytingum, heldur virkir þátttakendur svo hagsmunir hluthafa verði tryggðir til langrar framtíðar,“ segir forstjórinn.
Bensín og olía Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hlutabréf Skeljungs rjúka upp eftir jákvæða afkomuviðvörun Hlutabréf í Skeljungi hafa hækkað um 8,75 prósent í 488 milljón króna viðskiptum það sem af er degi. 21. ágúst 2018 11:31 Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. 23. febrúar 2018 06:00 Skeljungur veðjar á vinsældir vetnisins Þriðja vetnisstöð Orkunnar verður opnuð við Miklubraut um áramótin. Aðeins fimmtán vetnisbílar eru á Íslandi en bílaframleiðandinn Hyundai veðjar á auknar vinsældir orkugjafans í baráttunni við að leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi. 12. september 2018 07:00 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Hlutabréf Skeljungs rjúka upp eftir jákvæða afkomuviðvörun Hlutabréf í Skeljungi hafa hækkað um 8,75 prósent í 488 milljón króna viðskiptum það sem af er degi. 21. ágúst 2018 11:31
Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. 23. febrúar 2018 06:00
Skeljungur veðjar á vinsældir vetnisins Þriðja vetnisstöð Orkunnar verður opnuð við Miklubraut um áramótin. Aðeins fimmtán vetnisbílar eru á Íslandi en bílaframleiðandinn Hyundai veðjar á auknar vinsældir orkugjafans í baráttunni við að leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi. 12. september 2018 07:00