Gríska fríkið afgreiddi Boston Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 07:30 Giannis sækir að körfu Boston í nótt. vísir/getty NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira