Eigandi Steelers náði ekki að snúa Brown Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 10:30 Það verður gaman að sjá hvar Brown lendir. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. Brown fór fram á að vera skipt frá félaginu á dögunum en ræddi það samt ekkert sérstaklega við yfirmenn Steelers. Í fyrstu vildi hann ekki ræða við Rooney en gaf sig á endanum. Þeir hittust í Flórída í gær og eftir fundinn birti Brown mynd af þeim saman. Sagði þá hafa átt frábæran fund þar sem loftið var hreinsað en samkomulag hafi náðst um að nú skilji leiðir.Had a great meeting with Mr.Rooney today we discussed a lot of things and we cleared the air on several issues! We both agreed that it is time to move on but I’ll always have appreciation and gratitude towards the Rooney family and @steelers organization! #CallGod#Boominpic.twitter.com/DEgURchvhW — Antonio Brown (@AB84) February 19, 2019 Rooney sagði í síðasta mánuði að það kæmi ekki til greina að hleypa Brown frá félaginu en nú hefur hann sætt sig við að þetta skip hafi siglt. Hann mun þó fá mikið fyrir Brown. Brown var valinn af Steelers í nýliðavalinu árið 2010 og hefur leikið með þeim allan sinn feril. Hann er þrítugur og átti enn eitt risatímabilið á síðustu leiktíð. NFL Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. Brown fór fram á að vera skipt frá félaginu á dögunum en ræddi það samt ekkert sérstaklega við yfirmenn Steelers. Í fyrstu vildi hann ekki ræða við Rooney en gaf sig á endanum. Þeir hittust í Flórída í gær og eftir fundinn birti Brown mynd af þeim saman. Sagði þá hafa átt frábæran fund þar sem loftið var hreinsað en samkomulag hafi náðst um að nú skilji leiðir.Had a great meeting with Mr.Rooney today we discussed a lot of things and we cleared the air on several issues! We both agreed that it is time to move on but I’ll always have appreciation and gratitude towards the Rooney family and @steelers organization! #CallGod#Boominpic.twitter.com/DEgURchvhW — Antonio Brown (@AB84) February 19, 2019 Rooney sagði í síðasta mánuði að það kæmi ekki til greina að hleypa Brown frá félaginu en nú hefur hann sætt sig við að þetta skip hafi siglt. Hann mun þó fá mikið fyrir Brown. Brown var valinn af Steelers í nýliðavalinu árið 2010 og hefur leikið með þeim allan sinn feril. Hann er þrítugur og átti enn eitt risatímabilið á síðustu leiktíð.
NFL Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Sjá meira