Úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa hleypt úr byssu Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2019 19:23 Mennirnir voru allir í annarlegu ástandi þegar þeir voru handteknir. vísir/vilhelm Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í kvöld eftir að hafa hleypt úr byssu í Súðarvogi í Reykjavík í morgun. Þetta segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Alls voru fjórir handteknir í aðgerðum lögreglu og var ákveðið að fara fram á gæsluvarðhald yfir einum þeirra að loknum yfirheyrslu. Við því var orðið og hefur manninum verið gert að sæta gæsluvarðhaldi til föstudags. Mennirnir voru allir í annarlegu ástandi þegar þeir voru handteknir og hófust yfirheyrslur yfir mönnunum síðdegis. Þeir hafa áður komið komið við sögu lögreglu. Tilkynning um skothvelli barst klukkan 6:20 í morgun og þegar lögregla kom á vettvang voru skothvellirnir þagnaðir. Tveir menn sem voru í íbúð í húsinu voru handteknir ásamt tveimur til viðbótar sem staddir voru utandyra. Lagði lögregla hald á skotvopn sem fannst í húsinu auk nokkurra skothylkja sem fundust á vettvangi. Byssukúlur höfnuðu í tveimur bílum sem stóðu fyrir utan húsið. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir einum Fjórir voru handteknir eftir að skotið var úr byssu í Vogahverfi í Reykjavík í morgun. 9. mars 2019 17:32 Fjórir handteknir eftir að skotum var hleypt af í Vogahverfi Mikil hætta var á ferðum og mildi að enginn hafi slasast. 9. mars 2019 13:11 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Sjá meira
Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í kvöld eftir að hafa hleypt úr byssu í Súðarvogi í Reykjavík í morgun. Þetta segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Alls voru fjórir handteknir í aðgerðum lögreglu og var ákveðið að fara fram á gæsluvarðhald yfir einum þeirra að loknum yfirheyrslu. Við því var orðið og hefur manninum verið gert að sæta gæsluvarðhaldi til föstudags. Mennirnir voru allir í annarlegu ástandi þegar þeir voru handteknir og hófust yfirheyrslur yfir mönnunum síðdegis. Þeir hafa áður komið komið við sögu lögreglu. Tilkynning um skothvelli barst klukkan 6:20 í morgun og þegar lögregla kom á vettvang voru skothvellirnir þagnaðir. Tveir menn sem voru í íbúð í húsinu voru handteknir ásamt tveimur til viðbótar sem staddir voru utandyra. Lagði lögregla hald á skotvopn sem fannst í húsinu auk nokkurra skothylkja sem fundust á vettvangi. Byssukúlur höfnuðu í tveimur bílum sem stóðu fyrir utan húsið.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir einum Fjórir voru handteknir eftir að skotið var úr byssu í Vogahverfi í Reykjavík í morgun. 9. mars 2019 17:32 Fjórir handteknir eftir að skotum var hleypt af í Vogahverfi Mikil hætta var á ferðum og mildi að enginn hafi slasast. 9. mars 2019 13:11 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Sjá meira
Líklega farið fram á gæsluvarðhald yfir einum Fjórir voru handteknir eftir að skotið var úr byssu í Vogahverfi í Reykjavík í morgun. 9. mars 2019 17:32
Fjórir handteknir eftir að skotum var hleypt af í Vogahverfi Mikil hætta var á ferðum og mildi að enginn hafi slasast. 9. mars 2019 13:11