Gylfi skorar meira fyrir Everton en búist er við miðað við tölfræðina Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson er skotmaður góður. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31 Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í fótbolta, er búinn að skora fleiri mörk fyrir Everton en búist er við af honum miðað við fjölda skota á markið en hann er í tíunda sæti á áhugaverðum lista í ensku úrvalsdeildinni. Nýlegur tölfræðiþáttur sem mikið er notaður í ensku úrvalsdeildinni ber heitið xG eða Expected Goals. Það þýðir mörk sem búist er við að leikmaður skori miðað við fjölda skota í hverjum leik og gæða skotanna. Vefsíðan Sportskeeda tekur listann saman en þar segir að Gylfi eigin mikinn heiður skilinn fyrir frammistöðu sína með Everton og að hann sé vanmetinn þar sem að hann spili ekki fyrir eitt af stórliðunum. „En, tölurnar hans sanna að hann er á pari við flesta leikmenn stórliðanna,“ segir um Gylfa og bent er á að hann er búinn að skora ellefu mörk á tímabilinu sem er meira en framherjar á borð við Marcus Rashford, Anthony Martial, Roberto Firmino og Leroy Sane. Miðað við fjölda og gæði skota Gylfa að marki í ensku úrvalsdeildinni í vetur ætti hann að vera búinn að skora 8,69 mörk en hann er með ellefu og því búinn að skora 2,31 fleiri mörkum en mætti ætla frá honum. „Sigurðsson á skilið mikið lof fyrir að komast á listann þar sem að hann er í baráttu við marga mjög góða framherja þegar að hann spilar sjálfur sem miðjumaður hjá Everton,“ segir í umsögn um Gylfa Þór Sigurðsson.Leikmaður, lið - mörk (búist við mörkum) + bæting 1. Son Heung Min, Tottenham - 11 mörk (6,37) + 4,27 2. Felipe Anderson, West Ham - 8 mörk (4,31) + 3,69 3. Sadio Mane, Liverpool - 14 mörk (10,32) + 3,68 4. Anthony Martial, Man. Utd - 9 mörk (5,49) + 3,69 5. Pedro, Chelsea - 8 mörk (4,94) + 3,06 6. Alexandre Lacazette, Arsenal - 12 mörk (9) + 3 7. Andre Schürrle, Fulham - 6 mörk (3,27) + 2,73 8. Ciaran Clark, Newcastle - 3 mörk (0,47) + 2,53 9. Wilfried Zaha, C. Palace - 7 mörk (4,61) + 2,39 10. Gylfi Þór Sigurðsson, Everton - 11 mörk (8,69) + 2,31
Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00