Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. mars 2019 16:38 Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is. Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is.
Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira