Uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum er úr fimmtu þáttaröðinni þar sem Ross reynir að koma forláta sófa upp tröppur og inn í íbúð sína með aðstoð Rachel og Chandler.
„PIVOT! PIVOT!“ [SNÚA! SNÚA!], er nokkuð sem heyrist reglulega í flutningum hjá aðdáendum þáttanna.
Að neðan má sjá myndband Cox úr flutningunum þar sem verið var að flytja skrifborð eða borð milli herbergja.
Just another Friday night #pivotView this post on Instagram
A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Mar 2, 2019 at 11:46am PST