Guðlaugur: Hef áhyggjur af því að við séum ekki að vinna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. mars 2019 21:32 Guðlaugur er ekki sáttur með sitt lið vísir/bára Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals í Olísdeild karla, var ekki sáttur með lið sitt eftir þriggja marka tap gegn ÍBV á heimavelli í kvöld. „Fyrst og fremst vantar að liðið okkar byrji leikinn. Að það komi inn í leikinn eins og við viljum að þeir byrji leikinn,“ sagði Guðlaugur. „Við erum ofboðslega lélegir varnarlega framan af, þeir skora bara auðveldlega. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik sem er bara skandall fyrir okkur. Það fyrst og fremst vantar karakterinn í okkur.“ Valur hefur ekki unnið deildarleik síðan 11. febrúar. Bikarinn hefur reyndar tekið mikið pláss síðustu vikur og þar komu sigrar, þetta var aðeins þriðji leikurinn síðan sigurinn kom gegn ÍR þann 11. febrúar. Hefur Guðlaugur áhyggjur af því að Valur sé ekki að sigla sigrunum heim? „Auðvitað hef ég áhyggjur af því að við séum ekki að vinna. Ég hef áhyggjur af spilamennskunni, ég hef áhyggjur af því hvernig menn mæta til leiks og ég hef áhyggjur af síðustu tveimur vikum hjá okkur.“ „Það er fullt af áhyggjum hjá okkur akkúrat núna og það er eitthvað sem við þurfum að leysa. Það reynir á okkur Snorra (Stein Guðjónsson, hinn þjálfara Vals), það reynir á liðið og alla í kringum liðið.“ Valur er í þriðja sæti, fjórum stigum á eftir toppliði Hauka og þremur stigum á eftir Selfyssingum þegar fjórar umferðir eru eftir. Er deildarmeistaratitillinn horfinn þeim úr greipum? „Nú horfi ég bara á næstu æfingu, við þurfum að skila ákveðinni vinnu þar. Við þurfum að horfa inn á við og þessar fjórar æfingar fram að næsta leik eru gríðarlega mikilvægar.“ Olís-deild karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Leik lokið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Sjá meira
Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals í Olísdeild karla, var ekki sáttur með lið sitt eftir þriggja marka tap gegn ÍBV á heimavelli í kvöld. „Fyrst og fremst vantar að liðið okkar byrji leikinn. Að það komi inn í leikinn eins og við viljum að þeir byrji leikinn,“ sagði Guðlaugur. „Við erum ofboðslega lélegir varnarlega framan af, þeir skora bara auðveldlega. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálfleik sem er bara skandall fyrir okkur. Það fyrst og fremst vantar karakterinn í okkur.“ Valur hefur ekki unnið deildarleik síðan 11. febrúar. Bikarinn hefur reyndar tekið mikið pláss síðustu vikur og þar komu sigrar, þetta var aðeins þriðji leikurinn síðan sigurinn kom gegn ÍR þann 11. febrúar. Hefur Guðlaugur áhyggjur af því að Valur sé ekki að sigla sigrunum heim? „Auðvitað hef ég áhyggjur af því að við séum ekki að vinna. Ég hef áhyggjur af spilamennskunni, ég hef áhyggjur af því hvernig menn mæta til leiks og ég hef áhyggjur af síðustu tveimur vikum hjá okkur.“ „Það er fullt af áhyggjum hjá okkur akkúrat núna og það er eitthvað sem við þurfum að leysa. Það reynir á okkur Snorra (Stein Guðjónsson, hinn þjálfara Vals), það reynir á liðið og alla í kringum liðið.“ Valur er í þriðja sæti, fjórum stigum á eftir toppliði Hauka og þremur stigum á eftir Selfyssingum þegar fjórar umferðir eru eftir. Er deildarmeistaratitillinn horfinn þeim úr greipum? „Nú horfi ég bara á næstu æfingu, við þurfum að skila ákveðinni vinnu þar. Við þurfum að horfa inn á við og þessar fjórar æfingar fram að næsta leik eru gríðarlega mikilvægar.“
Olís-deild karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Leik lokið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Sjá meira