Besta keppni lífsins hjá Bottas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. mars 2019 22:00 Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport. Aðstæður voru með því besta sem gerist í gær og Bottas ræsti nær fullkomlega og kom sér fram úr Lewis Hamilton sem byrjaði á ráspól. Daniel Ricciardo lenti í veseni strax í upphafi sem á endanum kostaði hann þátttöku í keppninni. Það réð enginn við hraða Bottas sem vann öruggan sigur á Albert Park brautinni. Hann átti erfitt með að finna orðin til þess að lýsa keppninni þegar hann kom í mark en sagði þó að þetta hefði verið besta keppni lífs hans. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir Ástralíu Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport. Aðstæður voru með því besta sem gerist í gær og Bottas ræsti nær fullkomlega og kom sér fram úr Lewis Hamilton sem byrjaði á ráspól. Daniel Ricciardo lenti í veseni strax í upphafi sem á endanum kostaði hann þátttöku í keppninni. Það réð enginn við hraða Bottas sem vann öruggan sigur á Albert Park brautinni. Hann átti erfitt með að finna orðin til þess að lýsa keppninni þegar hann kom í mark en sagði þó að þetta hefði verið besta keppni lífs hans. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir Ástralíu
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira