Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 12:11 Afskipti voru höfð af manninum í tollsal Alþjóðflugvallarins í Keflavík. Vísir/JóiK Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Héraðsdómur Reykjaness varð að kröfu lögreglustjóra á Suðurnesjum um gæsluvarðhald yfir manninum 13. mars síðastliðinn og staðfesti Landsréttur úrskurðinn í gær, 15. mars. RÚV greindi frá. Þrjú brot milli febrúar 2018 til febrúar 2019 Eins og áður sagði er maðurinn talinn hafa, með skipulögðum hætti, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins og þannig stundað skipulagt smygl á fólki. Fyrsta atvikið sem gert er grein fyrir í dómi héraðsdóms var 27. febrúar 2018, annað málið 2. janúar 2019 og það þriðja mánuði síðar 2. febrúar. 2. janúar síðastliðinn var kærði stöðvaður í tollsal flugstöðvarinnar við komuna til landsins ásamt systkinum. Við fyrstu afskipti kvaðst maðurinn vera einn á ferð og hugðist hann hitta eiginkonu sína hér á landi. Systkinin höfðu einnig sagst vera ein á ferð, einnig sögðu þau skilríki sín hafa eyðilagst á leiðinni til landsins. Eftir að tollverðir opnuðu tösku ákærða viðurkenndi hann að hann ferðaðist með systkinunum og fundust vegabréf þeirra í tösku mannsins. Við yfirheyrslur vakti athygli að manninum og kærustu hans bar saman að ungmennin væru systrabörn hennar en ungmennin könnuðust ekki við það að vera tengd henni nokkrum fjölskylduböndum. Ákæra var gefin út á hendur manninum 13. mars síðastliðinn þar sem honum eru gefin að sök brot gegn 3. málsgrein 116. greinar laga númer 89/2016 um útlendinga. Meint brot mannsins varða sektum eða allt að sex ára fangelsi. Flóttamenn Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Héraðsdómur Reykjaness varð að kröfu lögreglustjóra á Suðurnesjum um gæsluvarðhald yfir manninum 13. mars síðastliðinn og staðfesti Landsréttur úrskurðinn í gær, 15. mars. RÚV greindi frá. Þrjú brot milli febrúar 2018 til febrúar 2019 Eins og áður sagði er maðurinn talinn hafa, með skipulögðum hætti, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins og þannig stundað skipulagt smygl á fólki. Fyrsta atvikið sem gert er grein fyrir í dómi héraðsdóms var 27. febrúar 2018, annað málið 2. janúar 2019 og það þriðja mánuði síðar 2. febrúar. 2. janúar síðastliðinn var kærði stöðvaður í tollsal flugstöðvarinnar við komuna til landsins ásamt systkinum. Við fyrstu afskipti kvaðst maðurinn vera einn á ferð og hugðist hann hitta eiginkonu sína hér á landi. Systkinin höfðu einnig sagst vera ein á ferð, einnig sögðu þau skilríki sín hafa eyðilagst á leiðinni til landsins. Eftir að tollverðir opnuðu tösku ákærða viðurkenndi hann að hann ferðaðist með systkinunum og fundust vegabréf þeirra í tösku mannsins. Við yfirheyrslur vakti athygli að manninum og kærustu hans bar saman að ungmennin væru systrabörn hennar en ungmennin könnuðust ekki við það að vera tengd henni nokkrum fjölskylduböndum. Ákæra var gefin út á hendur manninum 13. mars síðastliðinn þar sem honum eru gefin að sök brot gegn 3. málsgrein 116. greinar laga númer 89/2016 um útlendinga. Meint brot mannsins varða sektum eða allt að sex ára fangelsi.
Flóttamenn Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira