Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:40 Kolbeinn Sigþórsson. Getty/Jean Catuffe Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason eru þessir framherjar en bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Albert Guðmundsson eru líka skráðir sem framlínumenn í hópnum. Annar þessara hreinræktuðu framherja, Alfreð Finnbogason, hefur verið meiddur að undanförnu. Hamren segir að Alfreð hafi æft mikið og vonandi spilar hann með Augsburg um helgina.Erik Hamren er ánægður með stöðuna á Alfreð Finnbogasyni og vonar að hann spili með Augsburg um helgina.#fyririslandpic.twitter.com/LB0jNw2sXf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Gylfi Þór Sigurðsson er líka möguleiki í framlínunni. „Þetta er ekki áhætta,“ segir Hamren um að velja ekki fleiri hreinræktaða framherja í hópinn að þessu sinni. Ef að Alfreð eða einhver annar þarf að draga sig úr hópnum eftir leiki helgarinnar þá segir Hamrén að hann þurfi að taka á því eftir helgina. Erik Hamrén hefur verið í sambandi við Kolbein Sigþórsson sem losnaði á dögunum frá franska liðinu Nantes en er enn án félaga þar sem það var löngu búið að loka glugganum. „Kolbeinn er ekki tilbúinn fyrir þetta verkefnið. Það var von Hamren að hann yrði klár en þannig er það ekki. „Ég vona að hann verði klár í júní, en við vitum ekki hvað tekur við hjá honum. Ég er vongóður um að eitthvað gott muni gerast hjá honum,“ segir Hamrén. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason eru þessir framherjar en bæði Gylfi Þór Sigurðsson og Albert Guðmundsson eru líka skráðir sem framlínumenn í hópnum. Annar þessara hreinræktuðu framherja, Alfreð Finnbogason, hefur verið meiddur að undanförnu. Hamren segir að Alfreð hafi æft mikið og vonandi spilar hann með Augsburg um helgina.Erik Hamren er ánægður með stöðuna á Alfreð Finnbogasyni og vonar að hann spili með Augsburg um helgina.#fyririslandpic.twitter.com/LB0jNw2sXf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Gylfi Þór Sigurðsson er líka möguleiki í framlínunni. „Þetta er ekki áhætta,“ segir Hamren um að velja ekki fleiri hreinræktaða framherja í hópinn að þessu sinni. Ef að Alfreð eða einhver annar þarf að draga sig úr hópnum eftir leiki helgarinnar þá segir Hamrén að hann þurfi að taka á því eftir helgina. Erik Hamrén hefur verið í sambandi við Kolbein Sigþórsson sem losnaði á dögunum frá franska liðinu Nantes en er enn án félaga þar sem það var löngu búið að loka glugganum. „Kolbeinn er ekki tilbúinn fyrir þetta verkefnið. Það var von Hamren að hann yrði klár en þannig er það ekki. „Ég vona að hann verði klár í júní, en við vitum ekki hvað tekur við hjá honum. Ég er vongóður um að eitthvað gott muni gerast hjá honum,“ segir Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira