Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. mars 2019 18:47 Margrét Valdimarsdóttir er formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands. Menning Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands.
Menning Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira