Tveimur verslunum Lindex lokað Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. mars 2019 10:02 Þrjár verslanir Lindex verða sameinaðar undir einu þaki í Kringlunni. Lindex Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Reita fasteignafélags og forráðamanna Lindex.Í frétt á vef Lindex segir að verslunin, sem staðsett er í aðalgangi Kringlunnar, verði eftir breytingar tæplega 700m2 og sú stærsta hér á landi. „Í fyrsta áfanga verður verslun og þjónusta sem þekkt er undir nafninu Click and Collect og starfrækt hefur verið á Laugavegi 7 og gerir fólki kleift að nálgast vörur, sem verslaðar eru á netinu, samdægurs flutt í Kringluna. Annar áfangi opnar um mitt næsta ár, 2020 þegar framkvæmdum lýkur við stækkun Kringlunnar aftan við rýmið sem nú hýsir dömu- og undirfataverslun Lindex. Við þá breytingu mun Kids verslun Lindex í Kringlunni flytja á einn og sama stað. Samhliða þessum breytingum verður versluninni á Laugavegi lokað og gildir það frá deginum í dag að telja,“ segir til útskýringar á vef Lindex. Haft er eftir Lóu D. Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, í umræddri frétt að aðstandendur verslunarinnar séu ánægðir með þessa ákvörðun. Framkvæmdastjóri Kringlunnar,Sigurjón Örn Þórsson, tekur í sama streng. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Lindex. Neytendur Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Reita fasteignafélags og forráðamanna Lindex.Í frétt á vef Lindex segir að verslunin, sem staðsett er í aðalgangi Kringlunnar, verði eftir breytingar tæplega 700m2 og sú stærsta hér á landi. „Í fyrsta áfanga verður verslun og þjónusta sem þekkt er undir nafninu Click and Collect og starfrækt hefur verið á Laugavegi 7 og gerir fólki kleift að nálgast vörur, sem verslaðar eru á netinu, samdægurs flutt í Kringluna. Annar áfangi opnar um mitt næsta ár, 2020 þegar framkvæmdum lýkur við stækkun Kringlunnar aftan við rýmið sem nú hýsir dömu- og undirfataverslun Lindex. Við þá breytingu mun Kids verslun Lindex í Kringlunni flytja á einn og sama stað. Samhliða þessum breytingum verður versluninni á Laugavegi lokað og gildir það frá deginum í dag að telja,“ segir til útskýringar á vef Lindex. Haft er eftir Lóu D. Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, í umræddri frétt að aðstandendur verslunarinnar séu ánægðir með þessa ákvörðun. Framkvæmdastjóri Kringlunnar,Sigurjón Örn Þórsson, tekur í sama streng. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Lindex.
Neytendur Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira