Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 14:04 Magnús Óli Magnússon er búinn að spila sig inn í A-landsliðið. Vísir/Bára Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48 EM 2020 í handbolta Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48
EM 2020 í handbolta Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira