Þjóðleikhúsið sér sóknarfæri fyrir Super 1 Ari Brynjólfsson skrifar 20. mars 2019 06:15 Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins. Markaðsdeild Þjóðleikhússins segir það hreina tilviljun að leikrit um stórmarkaðinn Súper komi á fjalirnar á svipuðum tíma og verslunin Super 1 er opnuð. Líklega gangi markaðssetningin á leikritinu lengra því fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í versluninni. Markaðssetningin fyrir leikritið Súper snýst um að auglýsa fáránleg tilboð, til dæmis „hægsvæfða spenagrísi á teini“. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Super 1, sagði í Fréttablaðinu á laugardag að það hefði verið fyndið í fyrstu er viðskiptavinir spurðu um lundir af nýsvæfðum grísum. En nú markaðssetningin sé áreiti á starfsfólk hans. Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, segir það merkilega tilviljun að verslunin Super 1 hafi verið opnuð eftir að Jón Gnarr hafi skrifað leikrit með sama nafni. „En ég viðurkenni að mér hafi fundist það fyndið þegar ég frétti að hann væri að taka við símtölum frá fólki sem er ósátt við orðalag í auglýsingu sem kemur honum ekki við. Og enn fyndnara að fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í Super 1, það segir mér að það er opinn markaður fyrir talsvert fleiri hluti en maður telur eðlilegt,“ segir Atli Þór. „Fyrir vikið finnst mér líklegra að við gefum í og göngum lengra. Sigurður verður bara að vonast til að leikritið verði skammlíft eða skella hreinlega í gott kokteilsósutilboð og sjá sóknarfærin í þessu.“ Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Markaðsdeild Þjóðleikhússins segir það hreina tilviljun að leikrit um stórmarkaðinn Súper komi á fjalirnar á svipuðum tíma og verslunin Super 1 er opnuð. Líklega gangi markaðssetningin á leikritinu lengra því fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í versluninni. Markaðssetningin fyrir leikritið Súper snýst um að auglýsa fáránleg tilboð, til dæmis „hægsvæfða spenagrísi á teini“. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Super 1, sagði í Fréttablaðinu á laugardag að það hefði verið fyndið í fyrstu er viðskiptavinir spurðu um lundir af nýsvæfðum grísum. En nú markaðssetningin sé áreiti á starfsfólk hans. Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, segir það merkilega tilviljun að verslunin Super 1 hafi verið opnuð eftir að Jón Gnarr hafi skrifað leikrit með sama nafni. „En ég viðurkenni að mér hafi fundist það fyndið þegar ég frétti að hann væri að taka við símtölum frá fólki sem er ósátt við orðalag í auglýsingu sem kemur honum ekki við. Og enn fyndnara að fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í Super 1, það segir mér að það er opinn markaður fyrir talsvert fleiri hluti en maður telur eðlilegt,“ segir Atli Þór. „Fyrir vikið finnst mér líklegra að við gefum í og göngum lengra. Sigurður verður bara að vonast til að leikritið verði skammlíft eða skella hreinlega í gott kokteilsósutilboð og sjá sóknarfærin í þessu.“
Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira