Þjóðleikhúsið sér sóknarfæri fyrir Super 1 Ari Brynjólfsson skrifar 20. mars 2019 06:15 Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins. Markaðsdeild Þjóðleikhússins segir það hreina tilviljun að leikrit um stórmarkaðinn Súper komi á fjalirnar á svipuðum tíma og verslunin Super 1 er opnuð. Líklega gangi markaðssetningin á leikritinu lengra því fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í versluninni. Markaðssetningin fyrir leikritið Súper snýst um að auglýsa fáránleg tilboð, til dæmis „hægsvæfða spenagrísi á teini“. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Super 1, sagði í Fréttablaðinu á laugardag að það hefði verið fyndið í fyrstu er viðskiptavinir spurðu um lundir af nýsvæfðum grísum. En nú markaðssetningin sé áreiti á starfsfólk hans. Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, segir það merkilega tilviljun að verslunin Super 1 hafi verið opnuð eftir að Jón Gnarr hafi skrifað leikrit með sama nafni. „En ég viðurkenni að mér hafi fundist það fyndið þegar ég frétti að hann væri að taka við símtölum frá fólki sem er ósátt við orðalag í auglýsingu sem kemur honum ekki við. Og enn fyndnara að fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í Super 1, það segir mér að það er opinn markaður fyrir talsvert fleiri hluti en maður telur eðlilegt,“ segir Atli Þór. „Fyrir vikið finnst mér líklegra að við gefum í og göngum lengra. Sigurður verður bara að vonast til að leikritið verði skammlíft eða skella hreinlega í gott kokteilsósutilboð og sjá sóknarfærin í þessu.“ Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira
Markaðsdeild Þjóðleikhússins segir það hreina tilviljun að leikrit um stórmarkaðinn Súper komi á fjalirnar á svipuðum tíma og verslunin Super 1 er opnuð. Líklega gangi markaðssetningin á leikritinu lengra því fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í versluninni. Markaðssetningin fyrir leikritið Súper snýst um að auglýsa fáránleg tilboð, til dæmis „hægsvæfða spenagrísi á teini“. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Super 1, sagði í Fréttablaðinu á laugardag að það hefði verið fyndið í fyrstu er viðskiptavinir spurðu um lundir af nýsvæfðum grísum. En nú markaðssetningin sé áreiti á starfsfólk hans. Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, segir það merkilega tilviljun að verslunin Super 1 hafi verið opnuð eftir að Jón Gnarr hafi skrifað leikrit með sama nafni. „En ég viðurkenni að mér hafi fundist það fyndið þegar ég frétti að hann væri að taka við símtölum frá fólki sem er ósátt við orðalag í auglýsingu sem kemur honum ekki við. Og enn fyndnara að fólk sé að leita að uppskálduðum tilboðum í Super 1, það segir mér að það er opinn markaður fyrir talsvert fleiri hluti en maður telur eðlilegt,“ segir Atli Þór. „Fyrir vikið finnst mér líklegra að við gefum í og göngum lengra. Sigurður verður bara að vonast til að leikritið verði skammlíft eða skella hreinlega í gott kokteilsósutilboð og sjá sóknarfærin í þessu.“
Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira