Úrskurður kærunefndar jafnréttismála Þingvallanefnd í óhag Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 23:01 Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Niðurstaðan var sú að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Einar Á. E. Sæmundssen var skipaður í starfið fram yfir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Ekki náðist samband við Ólínu en hún tjáði sig stuttlega um málið í fésbókarfærslu í kvöld. „Eftir ráðningu í starf þjóðgarðsvarðar s.l. haust sneri ég mér til úrskurðarnefndar jafnréttismála sem hefur nú komist að niðurstöðu. Raunar hefur mér sjálfri ekki borist úrskurðurinn, en þar sem fréttin er orðin opinber sé ég ekki ástæðu til að þegja yfir málinu. Það gleður mig að úrskurðarnefndin tekur undir sjónarmið mín í málinu. Nú hugsa ég minn gang.“ Ari Trausti Guðmundsson formaður nefndarinnar hefur enn ekki tjáð sig um úrskurðinn en sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að málið yrði rætt á reglulegum fundi nefndarinnar á morgun. Staða þjóðgarðsvarðar var auglýst í ágúst og komu helst tveir til greina í ráðningu hennar, þau Ólína og Einar, en voru þau bæði boðuð í viðtal. Nefndin kaus um ráðninguna og hlaut Einar fjögur atkvæði á móti þremur sem féllu Ólínu í vil. Ólína tjáði sig um málið í fésbókarfærslu í haust þar sem hún sagði nefndina hafa gengið fram hjá umsókn hennar, þrátt fyrir að hún væri með meiri menntun, meiri og víðtækari stjórnunarreynslu en sá sem var ráðinn. Alþingi Jafnréttismál Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Þjóðgarðar Tengdar fréttir Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Niðurstaðan var sú að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Einar Á. E. Sæmundssen var skipaður í starfið fram yfir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Ekki náðist samband við Ólínu en hún tjáði sig stuttlega um málið í fésbókarfærslu í kvöld. „Eftir ráðningu í starf þjóðgarðsvarðar s.l. haust sneri ég mér til úrskurðarnefndar jafnréttismála sem hefur nú komist að niðurstöðu. Raunar hefur mér sjálfri ekki borist úrskurðurinn, en þar sem fréttin er orðin opinber sé ég ekki ástæðu til að þegja yfir málinu. Það gleður mig að úrskurðarnefndin tekur undir sjónarmið mín í málinu. Nú hugsa ég minn gang.“ Ari Trausti Guðmundsson formaður nefndarinnar hefur enn ekki tjáð sig um úrskurðinn en sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að málið yrði rætt á reglulegum fundi nefndarinnar á morgun. Staða þjóðgarðsvarðar var auglýst í ágúst og komu helst tveir til greina í ráðningu hennar, þau Ólína og Einar, en voru þau bæði boðuð í viðtal. Nefndin kaus um ráðninguna og hlaut Einar fjögur atkvæði á móti þremur sem féllu Ólínu í vil. Ólína tjáði sig um málið í fésbókarfærslu í haust þar sem hún sagði nefndina hafa gengið fram hjá umsókn hennar, þrátt fyrir að hún væri með meiri menntun, meiri og víðtækari stjórnunarreynslu en sá sem var ráðinn.
Alþingi Jafnréttismál Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Þjóðgarðar Tengdar fréttir Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18