Forsætisráðherra Írlands telur ólíklegt að beiðni Breta um Brexit-frest verði hafnað Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 19:37 Leo Varadkar er forsætisráðherra, eða Taoiseach, Írland. Getty/Charles McQuillan Taoiseach eða forsætisráðherra Írlands, Leo Varadkar segir með hæst móti ólíklegt að ríki Evrópusambandsins setji sig upp á móti því að veita Bretum meiri frest á Brexit þegar málið fer fyrir borð leiðtogaráðsins í næstu viku. Varadkar var til viðtals á írsku útvarpsstöðinni RTÉ en Guardian greinir frá. Setji ríki sig upp á móti frestinum, yrði því ríki seint fyrirgefið af öðrum meðlimum ESB, sagði Varadkar og bætti við að hans skoðun væri sú að best væri að veita fresti til 30. Júní. Líkt og Bretar hafa sóst eftir. Komi til þess að útganga Breta úr sambandinu verði án samnings sagði Varadkar að besta lausnin varðandi landamærin við Írlandi væri sú að setja upp eftirlit í höfnun borginni Belfast og í Larne á Norður-Írlandi. Varadkar sagði þó að slíkt væri ólíklegt. „Það vill enginn að það verði ekki samið, ég tel líklegast að framlenging verði veitt. Við viljum þó forðast það að auka óvissuna með framlengingu,“ sagði forsætisráðherrann. Varadkar sagðist vilja að Bretar fái lengri tíma til þess að komast að því hvaða samband við ESB ríkið vill hafa. Hann viðurkenndi einnig að einhver pirringur væri kominn í aðildarríkin vegna Brexit-vandamálanna, sér í lagi frá ríkjum sem ekki eru í miklum viðskiptum við Bretland. Varadkar kvaðst hafa beðið þau ríki um að sýna þolinmæði og skilning, „þau hafa sýnt það og ég vona að það haldi áfram,“ sagði Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Tengdar fréttir Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. 5. apríl 2019 07:11 Evrópusambandið þurrkað út af breskum vegabréfum Nýjasta útgáfa vegabréfa í Bretlandi hefur tekið breytingum þrátt fyrir að ekki hafi enn orðið af Brexit. 6. apríl 2019 11:25 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Taoiseach eða forsætisráðherra Írlands, Leo Varadkar segir með hæst móti ólíklegt að ríki Evrópusambandsins setji sig upp á móti því að veita Bretum meiri frest á Brexit þegar málið fer fyrir borð leiðtogaráðsins í næstu viku. Varadkar var til viðtals á írsku útvarpsstöðinni RTÉ en Guardian greinir frá. Setji ríki sig upp á móti frestinum, yrði því ríki seint fyrirgefið af öðrum meðlimum ESB, sagði Varadkar og bætti við að hans skoðun væri sú að best væri að veita fresti til 30. Júní. Líkt og Bretar hafa sóst eftir. Komi til þess að útganga Breta úr sambandinu verði án samnings sagði Varadkar að besta lausnin varðandi landamærin við Írlandi væri sú að setja upp eftirlit í höfnun borginni Belfast og í Larne á Norður-Írlandi. Varadkar sagði þó að slíkt væri ólíklegt. „Það vill enginn að það verði ekki samið, ég tel líklegast að framlenging verði veitt. Við viljum þó forðast það að auka óvissuna með framlengingu,“ sagði forsætisráðherrann. Varadkar sagðist vilja að Bretar fái lengri tíma til þess að komast að því hvaða samband við ESB ríkið vill hafa. Hann viðurkenndi einnig að einhver pirringur væri kominn í aðildarríkin vegna Brexit-vandamálanna, sér í lagi frá ríkjum sem ekki eru í miklum viðskiptum við Bretland. Varadkar kvaðst hafa beðið þau ríki um að sýna þolinmæði og skilning, „þau hafa sýnt það og ég vona að það haldi áfram,“ sagði Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands.
Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Tengdar fréttir Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. 5. apríl 2019 07:11 Evrópusambandið þurrkað út af breskum vegabréfum Nýjasta útgáfa vegabréfa í Bretlandi hefur tekið breytingum þrátt fyrir að ekki hafi enn orðið af Brexit. 6. apríl 2019 11:25 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. 5. apríl 2019 07:11
Evrópusambandið þurrkað út af breskum vegabréfum Nýjasta útgáfa vegabréfa í Bretlandi hefur tekið breytingum þrátt fyrir að ekki hafi enn orðið af Brexit. 6. apríl 2019 11:25