Leikmenn Bolton farnir í verkfall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2019 15:45 Callum Connolly, leikmaður Bolton, fagnar sigri á QPR um helgina. getty/Rob Newell Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem starfsmenn Bolton fá ekki launin sín en félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. Enskir miðlar segja frá verkfallsaðgerðum Bolton-manna. Starfsmönnunum Bolton hafði verið lofað að fá launin greidd á föstudaginn en þeir fengu ekki útborgað og leikmennirnir sjálfir eru líka að bíða eftir sínum launum fyrir mars. Leikmenn hafa nú boðað 48 tíma verkfall þar sem þeir munu ekki mæta á æfingar liðsins til að mótmæla því að starfsmenn félagsins hafa ekki fengið launin sín greidd tvo mánuði í röð.Bolton Wanderers players are refusing to attend training until they and the clubs general staff are paid their March wages, Sky Sports News understands. — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 1, 2019Bolton Wanderers situr í næst neðsta sæti ensku b-deildarinnar og er fimm stigum frá öruggu sæti. Leikmenn Bolton hafa hingað til staðið við sitt og liðið vann sem dæmi 2-1 útisigur á Queens Park Rangers um helgina. Bolton er að vonast til þess að fjársterkari aðilar taki yfir félaginu og komi því út úr þessum fjárhagskröggum. Enski boltinn Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem starfsmenn Bolton fá ekki launin sín en félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. Enskir miðlar segja frá verkfallsaðgerðum Bolton-manna. Starfsmönnunum Bolton hafði verið lofað að fá launin greidd á föstudaginn en þeir fengu ekki útborgað og leikmennirnir sjálfir eru líka að bíða eftir sínum launum fyrir mars. Leikmenn hafa nú boðað 48 tíma verkfall þar sem þeir munu ekki mæta á æfingar liðsins til að mótmæla því að starfsmenn félagsins hafa ekki fengið launin sín greidd tvo mánuði í röð.Bolton Wanderers players are refusing to attend training until they and the clubs general staff are paid their March wages, Sky Sports News understands. — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 1, 2019Bolton Wanderers situr í næst neðsta sæti ensku b-deildarinnar og er fimm stigum frá öruggu sæti. Leikmenn Bolton hafa hingað til staðið við sitt og liðið vann sem dæmi 2-1 útisigur á Queens Park Rangers um helgina. Bolton er að vonast til þess að fjársterkari aðilar taki yfir félaginu og komi því út úr þessum fjárhagskröggum.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira