Klopp hlakkar til að mæta Barcelona í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2019 21:47 Klopp þakkar stuðningsmönnum fyrir stuðninginn í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með góða frammistöðu sinna manna í Portúgal í kvöld og segir að liðið hafi gert það sem þurfti. Liverpool var 2-0 yfir eftir fyrri leikinn og gat leyft sér að hafa Roberto Firmino á bekknum í kvöld. Sadio Mane skoraði í fyrri hálfleik og gerði út um einvígið en lokatölurnar urðu 4-1 í kvöld. Samanlagt 6-1. „Við höfum spilað betur á þessari leiktíð. Þetta var alltaf að fara verða vindbylur hérna og þetta var það. Í síðari hálfleik misstu þeir orkuna og við náðum að stjórna leiknum og skora mörk,“ sagði Klopp við BT Sport. „Við erum með meiri reynslu. Það er klárt. Við lentum i mörgum erfiðum útileikjum í fyrra og við vissum að þetta yrði eins og gegn City og Roma á síðasa ári. Þetta var erfitt en við erum komnir í undanúrslitin.“ „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila við Barcelona fyrir utan æfingaleiki og ég hlakka til,“ sagði Klopp um einvígið gegn Barcelona í undanúrslitunum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Liverpool í Portúgal Liverpool mætir Barca í undanúrslitunum. 17. apríl 2019 21:00 Segja Salah á leið burt frá Liverpool eftir rifrildi við Klopp Stórar fréttir frá Englandi. 17. apríl 2019 17:58 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með góða frammistöðu sinna manna í Portúgal í kvöld og segir að liðið hafi gert það sem þurfti. Liverpool var 2-0 yfir eftir fyrri leikinn og gat leyft sér að hafa Roberto Firmino á bekknum í kvöld. Sadio Mane skoraði í fyrri hálfleik og gerði út um einvígið en lokatölurnar urðu 4-1 í kvöld. Samanlagt 6-1. „Við höfum spilað betur á þessari leiktíð. Þetta var alltaf að fara verða vindbylur hérna og þetta var það. Í síðari hálfleik misstu þeir orkuna og við náðum að stjórna leiknum og skora mörk,“ sagði Klopp við BT Sport. „Við erum með meiri reynslu. Það er klárt. Við lentum i mörgum erfiðum útileikjum í fyrra og við vissum að þetta yrði eins og gegn City og Roma á síðasa ári. Þetta var erfitt en við erum komnir í undanúrslitin.“ „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila við Barcelona fyrir utan æfingaleiki og ég hlakka til,“ sagði Klopp um einvígið gegn Barcelona í undanúrslitunum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Liverpool í Portúgal Liverpool mætir Barca í undanúrslitunum. 17. apríl 2019 21:00 Segja Salah á leið burt frá Liverpool eftir rifrildi við Klopp Stórar fréttir frá Englandi. 17. apríl 2019 17:58 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Sjá meira
Segja Salah á leið burt frá Liverpool eftir rifrildi við Klopp Stórar fréttir frá Englandi. 17. apríl 2019 17:58
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00