Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. apríl 2019 23:30 Aubameyang hitti Drake og tapaði svo næsta leik skjáskot/instagram Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00