Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 14:49 Jóhanna M. Hjartardóttir, formaður körfuknattleiksdeildar Þórs Þ. mynd/skjáskot Það má með sanni segja að Þór Þorlákshöfn sé fjölskyldufélag. Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Þórs, Hjörtur Ragnarsson, bróðir hans, er sjúkraþjálfari liðsins og þriðji bróðirinn, Þorsteinn Már, er aðstoðarþjálfari þess. Og móðir þeirra, Jóhanna M. Hjartardóttir, er formaður körfuknattleiksdeildar Þórs. „Ég á þrjá syni og svo á ég alla hina,“ sagði Jóhanna þegar Svali Björgvinsson ræddi við hana fyrir leik Þórs og KR í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Þórsarar unnu leikinn, 102-90. Liðin mætast í þriðja sinn í DHL-höll KR-inga á morgun. Jóhanna segir að körfuboltinn sé mikilvægur fyrir Þorlákshafnarbúa. „Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið. Þessu fylgir jákvæð umræða og þetta skapar samheldni hjá fólkinu í bænum. Núna eru allir að tala um körfubolta,“ sagði Jóhanna. Stór hluti leikmanna Þórs eru uppaldir hjá félaginu sem verður að teljast vel af sér vikið hjá ekki fjölmennara bæjarfélagi en Þorlákshöfn. „Það skiptir öllu máli. Við fengum þetta íþróttahús 1992 og þá byrjuðum við með körfuboltann. Síðan hefur verið stígandi í þessu. Við eigum rosalega flotta stráka og stelpur. Við vonumst til að geta verið með kvennalið eftir svona þrjú ár,“ sagði Jóhanna. Viðtal Svala við Jóhönnu má sjá hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá umfjöllun Domino's Körfuboltakvölds um starfið hjá Þór.Klippa: Fjölskyldufélagið Þór Dominos-deild karla Ölfus Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa Sjá meira
Það má með sanni segja að Þór Þorlákshöfn sé fjölskyldufélag. Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Þórs, Hjörtur Ragnarsson, bróðir hans, er sjúkraþjálfari liðsins og þriðji bróðirinn, Þorsteinn Már, er aðstoðarþjálfari þess. Og móðir þeirra, Jóhanna M. Hjartardóttir, er formaður körfuknattleiksdeildar Þórs. „Ég á þrjá syni og svo á ég alla hina,“ sagði Jóhanna þegar Svali Björgvinsson ræddi við hana fyrir leik Þórs og KR í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Þórsarar unnu leikinn, 102-90. Liðin mætast í þriðja sinn í DHL-höll KR-inga á morgun. Jóhanna segir að körfuboltinn sé mikilvægur fyrir Þorlákshafnarbúa. „Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið. Þessu fylgir jákvæð umræða og þetta skapar samheldni hjá fólkinu í bænum. Núna eru allir að tala um körfubolta,“ sagði Jóhanna. Stór hluti leikmanna Þórs eru uppaldir hjá félaginu sem verður að teljast vel af sér vikið hjá ekki fjölmennara bæjarfélagi en Þorlákshöfn. „Það skiptir öllu máli. Við fengum þetta íþróttahús 1992 og þá byrjuðum við með körfuboltann. Síðan hefur verið stígandi í þessu. Við eigum rosalega flotta stráka og stelpur. Við vonumst til að geta verið með kvennalið eftir svona þrjú ár,“ sagði Jóhanna. Viðtal Svala við Jóhönnu má sjá hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá umfjöllun Domino's Körfuboltakvölds um starfið hjá Þór.Klippa: Fjölskyldufélagið Þór
Dominos-deild karla Ölfus Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30