Þar fær Cooper erfiðar spurningar sem hann þarf að svara eins fljótlega og hægt er. Spurningarnar byrjuðu nokkuð þægilega en síðan þegar leið á urðu þær erfiðari og erfiðari, en ekki of erfiðar fyrir Bradley Cooper.
Í leiknum kom meðal annars í ljós að aðdáendur Ellen hafa stundum elt hana inn á almenningssalerni til að ræða við hana, og jafnvel þegar hún situr á klósettinu og aðdáandinn situr í næsta bás.
Hér að neðan má sjá innslagið.