Tesla rannsakar sprengingu í Model S Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. apríl 2019 17:11 Skjáskot úr myndbandinu. Skjáskot/Weibo. Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Í myndbandi sem dreift var á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo má sjá hvernig kviknar í bílnum, áður en sprenging verður og bíllinn verður aldelda. Á myndbandinu má einnig sjá hvernig reikur liðast undan bílnum áður en eldurinn kviknar. Tveir aðrir bílar skemmdust en engan sakaði. Verið er að rannsaka tildrög eldsins og mun teymi Tesla hefja sjálfstæða rannsókn á upptökum eldsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í rafbíl af Teslu-gerð en þekkt er að kviknað geti í lithium-batteríum rafhlaða rafbíla verði þær fyrir skemmdum eða þær ofhitni. Tesla hefur horft hýru auga til Kínamarkaðar en þar eru rafbílar að verða æ vinsælli. Bílar Kína Tesla Tengdar fréttir Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Í myndbandi sem dreift var á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo má sjá hvernig kviknar í bílnum, áður en sprenging verður og bíllinn verður aldelda. Á myndbandinu má einnig sjá hvernig reikur liðast undan bílnum áður en eldurinn kviknar. Tveir aðrir bílar skemmdust en engan sakaði. Verið er að rannsaka tildrög eldsins og mun teymi Tesla hefja sjálfstæða rannsókn á upptökum eldsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kviknar í rafbíl af Teslu-gerð en þekkt er að kviknað geti í lithium-batteríum rafhlaða rafbíla verði þær fyrir skemmdum eða þær ofhitni. Tesla hefur horft hýru auga til Kínamarkaðar en þar eru rafbílar að verða æ vinsælli.
Bílar Kína Tesla Tengdar fréttir Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. 19. desember 2018 07:32
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20
Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. 20. mars 2019 07:45